Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Blaðsíða 70

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Blaðsíða 70
208 sjávarfólk einatt unnvörpum, svo að örðugt var fyrir margan að manna annað enn báta. Árið 1785 fœddust t.d. í Kjalarnesþingi 79 börn, enn sama ár dóu þar 911 manns, mest af hallæri. þetta ár dóu og í Ingaldshóls- og Fróðársóknum vestra 183 menn af 400, og mágeta nærri, hvílíkr hnekkir slikt hefir verið. þingsvitni, sem tekið var við Búðir (1. des. 1787), vottar það: „að yfir alt væri þá helmingi færri skip í veiðistöðum enn að fornu, t. d. við Hellna nú um 20, fyrrum 80 til 90; við Búðir í ár 7 bátar smáir og stórir, fyrrum um 30 til 40; á Stapa eru 5, fyrrum 20; í Dritvík í ár 13 bátar, til forna um og yfir 60“. Auðvitað er, að sjávarútvegr jókst fljótt, er í ári lét, enn alt bendir á, að undir lok 18. aldarinnat var sjávarútvegrinn eins og aðrir atvinnuvegir landsins í hinni mestu niðrníðslu. f>á fækkuðu og einatt mannskaðaveðr sjómönnum til- finnanlega á þessari öld. Árið 1752 urðu 15 skiptap- ar; 1757, 11 ; næsta ár fórust 12 skip og 9 af þeim á Suðrnesjum með 44 mönnum; 1767 fórust i sjó 80 manns á tveim dögum um vetrarvertíð; 1795 urðu 13 skipskaðar, og hið síðasta ár aldarinnar druknuðu yfir 60 manns í sjó, og vil ég nú með fám orðum skýra lítið eitt frá því, hvernig aflazt hafi á öldinni1.. Frá 1700 til 1705 var fiskilítið; kvað mest að því hin fyrstu 2 árin. Hið fyrra árið er þess getið, að þá hafi hallæri mikið verið um land alt, enn mest dáið af búðafólki; „átu þá margir margskonar óæti“. 1701 var svo mikið fiskileysi um land alt, að menn mundu eigi slikt. Bóndinn í Njarðvík átti þá 30 hluti, enn fékk í þá alla 306 fiska. Frá 1706—1713 vóru góðir hlutir, einkum 1706; var þá meira enn lestarhlutr hjá sumum syðra og vestra, og aflinn svo mikill á sumum stöðum, að bœndr höfðu ekki hús til að láta fiskinn inn i. I) Lærd.list.fél. 7, 150. 14, 168—169. Eftirmaeli 18. aldar, 484, 522.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.