Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Blaðsíða 42

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Blaðsíða 42
fótfestu í landinu, einkum syðra, og að hafa þar sjáv- arútveg. Enn það vóru þó einkum Hansakaupmennirn- ir, sem náðu því; þeir fóru spaklegar að enn Englend- ingar, og komu sér betr við landsmenn. Fengu þeir íslendinga til að róa fyrir sig, og létu heita sem (þeir) landsmenn ætti skipin. Gekk þetta þannig, þangað til siðbótin kom hingað í land; þá efldist konungsvald- ið, og hirðstjórarnir, sem þá vóru vanalega kallaðir höfuðsmenn, tóku þá vandlega að grenslast eftir öllu því, er mætti verða fjárhirzlu konungs eða sjálfum þeim að fé. 1544 var Otti Stígsson höfuðsmaðr hér á landi. Lét hann þá lögmenn báða dœma konungi til handa öll skip hálf, enn sjálfum sér hinn helminginn, er Hansakaupmenn áttu syðra, 45 að tölu, enn aftr skyldi íslendingar mega halda því, er þeir ætti í skipunum. þ>etta þótti kaupmönnum hinn mesti ójöfnuðr og kærðu það fyrir konungi, enn hann bauð Íslendíngum að dœma málið samkvæmt landslögum. Árið eftir (1545) kom málið fyrir á alþingi að nýju, vóru þar þá við staddir 6 skipherrar og 5 kaupmenn þýskir, og lauk því svo, að dómr sá, sem genginn var fyrra árið, var staðfestr, enn skip þau, er þeir höfðu gera látið enn eigi gengið til fiskjar, skyldi þeir mega selja áðr þeir fœri heim um sumarið. þ>á var og ákveðið um skreið, að hún skyldi eigi framar vegin, sökum þess að kaupmenn hefði hvorki haldið fornan kaupskap né haft réttan mæli. Skyldi leggja 20 fiska ofan á hvert hundrað af meðal harðfiski, og mun það eiga svo að skilja, að í hundraði af fiski á landsvísu skyldi vera 140 fiskar upp og ofan. þá var og ákveðið a^höfuðsmaðr skyldi til taka 6 menn á hverri höfn, 3 útlenda og 3 islenzka, til að meta skreiðina og svo hinn útlenda vaming, ef kaupanda og seljanda greindi á, og skyldi það haldast, er þeir kvæði á. Skreið er hér hinn eini innlendi varningr sem nefndr er. Hefir hún þá án efa á Suðrlandi verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.