Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Blaðsíða 81

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Blaðsíða 81
219 er alþingi sá, að þetta dugði eigi, fór það þess á leit við stjórnina (1867), að hún í samningum sínum við Frakka og Englendinga fengi því til vegar komið, að fiskimenn þeirra þjóða kæmi ekki inn á Faxaflóa og Breiðafjörð fyrir 12. mai, enn þá endar vetrarvertíð við flóa þessa, og með henni að miklu leyti þorskveiði. Ekki náðust heldr samningar um þetta, og stóð svo þangað til 1872, sem nálega væri engin lög til um fiskiveiðar útlendra manna, því að stjórnir þær, sem hlut áttu að máli, vildu eigi viðrkenna hin eldri gild- andi lög, og stjórnin danska hvorki gat né vildi halda þeim fram, enda áttu þau alls eigi við þessa tíma. Enn svo komst endir á málið með lögum i2.febr. 1872. Er í fyrstu grein kveðið svo á, að ef útlendir fiski- menn hafa við' nokkra fiskiveiði innan peirra takmarka á sjó, sem ákveðin eru í hinum almenna p]óðarétti eða kunna að verða sett fyrir ísland með sérstökum samn- ingum við aðrar pjóðir, skulu peir sæta sektum, 10 rd. til 200 rd. (20—400 kr.). fiá skyldi pað og sceta sömu sektum, efi peir flytti aflann í land til að verka hann par. |>að er víst, að mörg fiskimið íslendinga eru fyrir utan takmörk þessi, og hafa þannig útlendir fiskimenn fengið rétt til að fiska á miðum þessum. Enn þó bœta lög þessi ástand það, sem var, því að nú vita menn, hversu nærri landi útlendingar mega vera á fiski, og þó kvartað hafi verið undan því, að lög þessi sé einatt brotin að ósekju, þá hefir það þó nokkrum sinnum komið fyrir siðan, að útlendir fiski- menn hafa orðið að gjalda sektir fyrir ólöglegar fiski- veiðar. Sama dag komu og út lög um síldarveiði með nót. Er í þeim svo fyrir mælt, að hverjum manni, sem hefir rétt til að fiska i landhelgi, skuli heimilt að króa af síld og upsa með nót upp að landi annars manns og draga veiðina þar á land; svo má hann og setja þar veiðigögn sín á land og salta niðr aflann, enn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.