Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Blaðsíða 121

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Blaðsíða 121
259 slíkt verðr mjög af handahófi, eftir því sem hverjum þykir. Ég hefi reynt mig á þess konar reikningi og get vel komið honum fyrir á pappírnum eftir handa hófs áætlunum, enn ég tel hann mjög óvissan sem alment dœmi, enn vel kann hver einstakr að geta notað hann með því að láta áætlanirnar vera sjálfum sér samkvæmar ár eftir ár. Ég hygg óbrotnast að haga búreikningi svo, að hafa tekjumeginn allan ágóða af búsmalanum, af garða- rœkt, af sjóróðrum, af vinnu utan heimilis, sem kaup fyrir rennr inn í búið, arð af hlynnindum m. m.; aftr á móti útgjaldameginn öll skyldugjöld, sem á búinu hvila, framfœri heimilisfólks til fata og matar, áætlaða upp- hæð fyrir fyrningu og viðhaldi húsa og búshluta, m. fl. Ég ætla nú að búa til alment dœmi, sem hafa mætti til hliðsjónar, þá er semja ætti reikning yfir hlynnindalausan búnað í sveit með eðlilegum tilbreyt- ingum. Ég læt heimilið vera við góðar bjargálnir, fólksástœður sœmilegar og fólkið eigi fleira enn svo, að það hafi nóg að gera við stundun búsins. Veiting- ar geri ég jafnar og allgóðar alt árið, kaupgjald í betra lagi, jörðina meðalhœga slœgnajörð. Jeg set að fólkið sé: hjónin, bæði vel vinnandi, þrjú börn þeirra á ómagaaldri, vinnumaðr, smalapiltr og 2 vinnu- konur, als 9; enn þar við bœti ég til fœðis sem svar- ar kvenmannsfœði um árið, og er það eigi of mikið fyrir töku kaupafólks og fyrir gestum, sem greiði er veittr. Ég tel því til forsorgunar á fœði 3 karlmenn og 7 kvenmenn. Búreikninginn, sem ég byrja í fardögum, læt ég byrja á því að skrifa upp búið og virða það, svo sjá megi, hver bústofninn sé og hverju skila eigi jafnvel standandi í fardögum næsta ár. Xímarit hins íslenzka Bókmentafélags. IV. 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.