Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Blaðsíða 115

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Blaðsíða 115
*53 að vænta af einstökum mönnum, að þeir gefi fé til skólastofnana, svo að nokkur munr sé að, eins og oft kemr fyrir hjá þeim, er auðugri eru enn vér. Eina rdðið sýnist pví vera pað, að landssjóðrinn leggi lið, og það slindrulaust. Sá styrkr, sem hingað til hefir verið veittr beinlínis til alþýðumentunar (síðast liðin ár um 3000 kr. á ári) er of mjög af skornum skamti, einkum þegar á það er litið, að til annara kenslu- málefna gengr talsvert á annað hundrað púsund krón- ur á hverju fjárhagsári. þ>að er ekki í mínu umdœmi að meta rétt, ’nvað eigi að sitja í fyrirrúmi fyrir öðru, þegar um íjárveitingu af landsjóði er að rœða, enn ég dirfist þó að láta í ljósi þá skoðun mína, að nær liggi, að styrkja stofnanir til eflingar alþýðumentun- inni, enn að kasta út fé til þess, að margir verði að njót- andi þeirrar mentunar. er tvísýnt er um, að komi nokkurn tíma sjálfum þeim eða öðrum að haldi, eða verja œrnu fé til vegabóta, meðan enginn kann að leggja veg, eða til jarðabóta, meðan sárfáir kunna svo mikið til jarðrœktar, sem að slétta tún. Eg vona, að ég þurfi ekki að óttast, að nokkur maðr taki orð mín svo, að slik fjárveiting, sem ég nú nefndi, sé ópörf, enn hér er að eins um það að rœða, hvað á að sitja í fyrirrúmi, og þegar um það er að gera, verð ég að vera með þeim, er telja, að alþýðumentunin eigi að ganga fyrir flestu öðru nauðsynlegu. Meginatriði þess, sem hér er sagt, eru þá þessi: 1, að efla beri alpýðumentunina sem mest að verða md ; 2, að eina meðalið til pess se', að koma á fót alpýðu- skólum, svo mörgum og svo góðum sem kostr er á, og barnaskóltim par er nauðsynlegt er og pví verðr við komið; 3, að fé til pessa skuli greitt úr landsjóði, að svo miklu leyti, sem pörf er á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.