Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Blaðsíða 126
264
J3-
14.
i5-
fluttar
Fyrir fyrningu og viðhaldi jarð-
arhúsa 6°/q af 8—900 kr. . . .
Fyrir fyrningu annara húsa, und-
irhleypingarviðar og allra bús-
hluta 6% af 840 kr...............
Fyrir vanhöld m. m. á 3 kúm .
kr.
a. kr.
„ 2443
« 50
50
30
Utgjalda-upphæð 2573 „
Tekjurnar voru 2526 „
Vantar til 47 „
Enn nú er enn ótalið til útgjalda kaup handa
bónda, sem ég geri 12 vættir, og handa kon-
unni, sem ég geri 6 vættir, samtals 18 vættir,
útfœrast...............................216 „
Vanta þá til 263 „
Enn móti þessu má telja framfœri þeirra þriggja
barna, sem hjónin eiga, og sem á búinu hafa
framfœrzt um árið, og sem ráðgert var að
eyddi kvenmanns fœði, enn kvenmanns fœðið
verðr, eftir því sem hér er til bús lagt, 146
kr. virði, og eftir því fúlga þriggja barná . . 438 „
verðr afgangs 175 „
sem telst hreinn gróði. Enn nú kemr það, sem ríðr
baggamuninn í búsældinni. og sem ekki er auðvelt
að gefa reglur fyrir, að hjónin beiti ráðdeild, þrifnaði,
hagsýni í að verja svo efnum búsins, að ekkert spill-
ist að sjálfráðu, og að tekjum búsins verði sem hag-
anlegast varið til útgjalda.
Eftir framansögðu er til fœðis lagt:
Fiskr fyrir..................... 60 kr. „ a.
Matvara..............................238— „—
Kaffi og sykr..................... . 182— „—
Kúamjólk...........................• 633— „—
Ayt 1113-