Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Blaðsíða 3

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Blaðsíða 3
3 f»að er einkennilegt, hvað lögin frá þeim tímum skipa fyrir um þetta efni. f>ar stendur meðal ann- ars : „Fávizka mannanna er öflugasta vopn satans, óvinar mannkynsins, og það er árfðandi, að þekk- ing sú, er feður vorir fluttu hingað, hvili eigi greptr- uð í gröfum þeirra, þvíað barnafræðsla er eitt af því, sem mest er áríðandi fyrir ríkið“. Að vísu er svo, að fjöldi manna úr ýmsum löndum og með ýmsar skoðanir hefur setzt að á stöðvum þessara svo kölluðu pílagrímsfeðra; en menjar þeirra haldast þar þó enn við; andi þeirra er þar enn drottnandi, og þeim er það sjálfsagt mikið að þakka, hve fræðsla almennings er góð og út- breidd f Bandaríkjunum. Eptir því sem þjóðin hefur eflzt og stækkað, hefur stjórnarnauðsyn knúið menn til að halda þar fram skólum þeim, sem stofnaðir voru af trúarnauð- syn. J>að er gömul setning, að menntun almenn- ings sje nauðsynlegri í lýðveldum en annarsstaðar. Einkum á þessi setning við f Bandaríkjunum, þar sem frelsi og jafnrjetti er svo afarmikið og hver einstakur maður getur tekið svo mikinn þátt í stjórn lands sfns. Til þess hafa og stjórnfræðingar Ame- ríkumanna fundið, og Washington sagði: „Annar- staðar er menntunin þörf, en hjer er hún ómissandi11. Hann sagði og, að fáfróðri þjóð yrði stjórnað, en að eins menntuð gæti stjórnað sjer sjálf. Eins og kunnugt er, streymir ár hvert fjöldi manna til Bandaríkjanna úr ýmsum áttum; þar ægir saman ólíkum þjóðum og mannflokkum : Norður- álfumönnum, Indíönum, .Svertingjum og Kínverjum; mundu Bandamenn eigi geta haldið neinu sjer- stöku þjóðerni, heldur mundi það verða ofurliði borið af innflytjendum, ef þeir hefðu eigi tekið sjer 1*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.