Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Blaðsíða 126

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Blaðsíða 126
126 þessi sami Olafr, sem orðið hafi að láta riki sitt f Svíþjóð fyrir Eiríki „Eymundar^syni1, og herjað þá á Danmörku, líkt og Styrbjörn sterki gjörði síðar. Seinna segir Adam frá því, að þegar Unni erki- biskup kom til Bjarkeyjar í Svíþjóð (um 936), hafi þar verið fyrir konungr sá, er Hringr hafi heitið, og synir hans Eiríkr og Eymundr (Adam I. 63.). f>etta er nú hið eina, sem virðist koma í mótsögn við sögur vorar, því að þetta hefir líklega verið á dögum Bjarnar hins gamla, eptir því sem áðr er sagt, og sögur vorar sýnast telja alla þá langfeðga, Eirík „Eymundar“son, Björn og Eirík sigrsæla, ein- valdskonunga í Svíþjóð, og nefna þá enga aðra konunga þar, heldr en þessa Uppsalakonunga (nema að eins Oiaf, bróður Eiriks sigrsæla, og ef telja skal konung þann, er bændr hófu upp gegn Styr- birni). Og það sem sagt er frá þessum konungum í sögu Olafs hins helga, er vafalaust á góðum rök- um bygt, þvi að Hjalti Skeggjason, hinn spakasti maðr, var staddr á Uppsalaþingi, þegar porgnýr Jögmaðr flutti hina nafntoguðu tölu, þar sem hann minti Olaf skautkonung á afreksverk og stjórnsemi forfeðra hans, en ámælti honum fyrir eljanleysi og þrekleysi, er hann léti löndin i Austrvegi ganga undan sér. Frá þessari tölu hefir Hjalti eflaust margsinnis sagt á íslandi (eins og Gísli Brynjólfs- son hefir tekið fram), og tjáir als ekki að ætla sér að fella hana með tómum fótalausum hugarburði, heldr verðum vér að hafa það fyrir satt, að þessir konungar hafi tekið ríki hvor eptir annan, en þó 1) A meðal herkonunga þeirra, er gjörðu hið mikla áhlaup á England um 870 (sem líklegast hefir orsakazt af byltingum á Norðrlöndum), er einn néfndr Önundr, og er eigi ólíklegt, að hann hafi verið frá Svíþjóð (ef til vill bróðir Ólafs og sonr Bjarnar at Haugi?).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.