Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Blaðsíða 31

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Blaðsíða 31
31 þau hafa, auka hugmyndasvæði þeirra og orðaforða, og leiðrjetta málvillur þeirra. í einni bók1 um kennslu í móðurmálinu segirsvo: „þegar smábörnum er kennt móðurrnálið, ríður einkum á að kenna þeim að geta auðveldlega komið orðum að því, að lýsa hlutum þeim og atburðum, sem þau verða vör við, og að venja þau á að tala rjett mál. Ef þau geta látið hugsun sína rjett í ljós, þegar þau tala, þá munu þau einnig geta það, þegar þau skrifa“. IVIálfræði. fegar byrjað er á málfræðiskennslunni, þykir bezt við eiga, að byggja hana jafnan á samsetn- ingaræfingunum, sem síðar mun verða talað um, og byrja á því að kynna sjer setningarnar og samsetn- ing þeirra, læra að þekkja frumlagið (subject), og umsagnarorðið (prædicat), og síðan hina einstöku orðflokka, og í hverju sambandi þeir standa hver við annan. f>essi aðferð er skynsamleg, og er hún við höfð með meiri og minni breytingum. Sá galli vill loða við málfræðiskennsluna, að kennurunum hættir til að binda spurningar sínar eingöngu við kennslu- bækurnar, svo að nemendurnir geta svarað hugs- unarlaust því, sem þeir hafa lært utan að í bókun- um; því getur það komið fyrir, að þeir geta mjög vel sagt frá málfræðisreglum, sem þeir kunna ekki að nota. Sömuleiðis hættir kennurum í efri bekkj- unum við að fara út í smásmuglegar málfræðisskýr- ingar og orðskýringar. Að öðru leyti reyna kenn- arar til að gjöra málfræðisnámið sem skemmtileg- ast, og að gefa nemendunum kost á að reyna skarp- leik sinn við það. Sá góði siður tíðkast víða, að láta nemendurna sjálfa leiðrjetta málvillur og ritvill- 1) Bright: Graded Instruction in English.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.