Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Blaðsíða 141

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Blaðsíða 141
141 játar, að þér í mörgu hafið rétt í yðar fyrra svari, þykir þér ekki hafa verið nógu besindig í því seinna, svoleiðis skrifar hann mér, enn ég svara honum yður til forsvars það mér þykir, ekki til þess þér þakkið mér fyrir það, því bæði má yður einu gilda í þessu efni, hvoru megin ég ligg, og það þess heldur sem ég af bréfi yðar sé, að yður gildir einu hvoru megin við allir liggjum, heldur vegna þess að ég, hræsnislaust talað, álít yður gersemi míns föðurlands, sem ég vil að sem flestir haldi upp á, og sem þarf vini til að geta verkað. Með »Gensvar mod Gensvara er allt öðru máli að gegna. Rask hafði sannarlega verið langtum ófyrirgefan- ar frekur enn þér, og því voruð þér honum nulla vere- cundia obstrietus. I stuttu máli að segja : enginn heil- vita maður, nema því illgjarnari sé, getur legið yður á hálsi fyrir, að þér viljið verja æru föðurlandsins, og þó þér kynnuð að ganga frekt til verks, þá er það hugarfari yðar engin minnkun. Molbek1 læt ég vera, hann þykist ég nokkuð þekkja, ■enn hann er gamall fjandmaður Rasks og áreitti hann ásamt Grundtvig2 skammarlega í gamla daga.—Ég verð við þetta tækifæri að minna yður á gömlu úníversítets- históríu íslendinga, er Gunnerus3 brúkaði landa okkar Thorlevius4 fyrir keyri á Kratzenstein5 — láta okkur siga af danskinum megum við ekki, það kemur yður heldur ekki við í tilliti til Rasks, enn ég meina framveg- is,—og helzt ef b. anmeldelsen er af dönskum, sem hlær 1) Undirbókavörður við konunglega bókasafnið, háskólakenn- ári og orðabókarhöfundur. 2) Grundtvig, presturinn og skáldið danska, sem Grunnvik- ingar í Danmörku eru viðkendir. 3) Gunnerus, biskup í þrándheimi, f. 1718 -j- 1773. 4) o: þorleiir þorleiisson, prests að Kirkjubóli, þorlákssonar, lengi bóksali 5 Kaupmannahöfn, þ 1782. 5) Kratzenstein (Chr. G.) var próíessor í eðlisfræði og lækn- isfræði við háskólann í Kaupmannahöfn, f. 1723, -f 1795.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.