Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Blaðsíða 85

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Blaðsíða 85
85 rauninni verið einn og sami maðr, svö líkir sem þeir voru í mörgum greinum (þótt Vilhjálmr III. kæmi ekki til sögunnar fyr en réttum hundrað árum eptir að nafni hans og forfaðir kom til valda). Munn- mælasögur geymast betr á einum stað en öðrum, og liggja til þess mörg drög, að sumstaðar helzt við glögg endrminning um þenna mann eða viðburð, og annarsstaðar um hinn, en allt af er hætt við því, að hin munnlega frásögn rugli því saman að ein- hverju leyti, sem margt er líkt með. fannig virð- ist það als eigi ólíklegt, að ýmsum persónum og viðburðum sé blandað saman í sögunum um „Ragn- ar Loðbrók11 og sonu hans, en sögur þessar hafa ávalt verið hin mesta ráðgáta fyrir alla þá sagn- fræðinga á seinni öldum, er fengizt hafa við rann- sóknir { fornsögu Norðrlanda. pví er enn í dag svo háttað, að óðara en einn þykist vera búinn að greiða landi (Norm. III. 63. Chron. Saxonicum, ed. Gibson, p. 110 hefir »Stræcledwallorum rex» (konung Strathclyde- Vala) meðal höfðingja þeirra, er hylt hafi Játvarð 924). Nú má vel sjá það á enskum árbókum, að Aðalsteinn átni 1 höggi við ýmsa konunga, þegar hann var nýkom- inn til ríkis, þvíað »margir gjörðust þá ótryggir, þeir er áðr voru þjónustufullir», sem segir í Bg. — Fóru sumir þeirra landflótta fyrir honum, en sumir hétu honum hollustu að nýju, og eru til þess nefndir Skota- konungr (Konstantín), og tveir konungar í Wales (Owen og Howel), auk höfðingjans í Bernicia við landamæri Skotlands. Einn af helztu annálaritur- um Engla (Florentius af Worcester) lætr Aðalstein sigr- ast á öLlurn konungum Bretlands hins mikla i orustu(m) árið 926 (Tlmarit bókm. V. 164, Norm. III. 66). Virð- ast þannig komnar fram fullar líkur til þess, að frásögn Eg. um orustuna á Vínheiði í upphafi ríkis Aðalsteins eigi við góð rök að styðjast, og vel má vera, að fleiri rökum mætti safna með rannsóknum viðvíkjandi orustu- stöðvunum, en hér er ekki hægt að fást neitt við slíkt, enda vita menn ekki einu sinni með vissu, hvar Brunanborg hefir verið, hvað þá heldr Vínheiði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.