Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Blaðsíða 80

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Blaðsíða 80
80 opt rétt fyrir sér, þá er þeir draga það saman í eitt, sem eldri sagnfræðingar höfðu sundrliðað, og að öllu samtöldu eru rannsóknir þeirra ólíkt skarp- legri og betr rökstuddar en rannsóknir hinna eldri, en þó verðr það allajafna örðugt viðfangs, að ráða fullkomlega úr gátum þeim, er fornöldin leggr fyrir menn, og fer optast svo, að sitt lízt hverjum. Munn- mælasögurnar sjálfar hafa víst optar blandað tveimr eða fleiri viðburðum og persónum saman, heldr en margfaldað sama viðburð eða persónu, en stundum mun það hafa átt sér stað, að þeir, sem skrásettu munnmælin, hafi gjört fleiri úr einum, einkanlega hefir Saxa* 1 verið mjög gjarnt til þess, en flestum Tryggvadóttur, og tvo sonu við henni: Úlf jarl og Eilíf jarl (Hkr. 313. bls., Ól. s. h. 95. k.). En Saxi hefir lík- lega blandað saman þeim Úlfunum, enda benda ættar- nöfnin til þess, að báðir hafiverið af ætt Sköglar-Tosta, og gfc.t þetta þá því frekar ruglazt fyrir Saxa eða sögu- mönnum hans, líkt og þegar hann (1. X. p. 522) telrBjörn meðal Guðinasona, systursona Úlfs jarls, í stað^þess að Björn hét náfrændi þeirra, sonr Úlfs jarls og Astriðar, en bróðir Sveins Danakonungs Úlfssonar (Fms. XI. 183). 1) Hið mikla og merkilega verk Saxa »Historia Da- nica» er, að ætlun fróðra manna ritað á árunum 1181— 1208. Grindin í því er danskt konungatal, sem hefir áðr verið til, og er til orðið á þann hátt, að til hafa verið tínd sem flest konunganöfn, til að gjöra það sem lengst, og hafa þannig ýmsar fornaldarhetjur verið klofn- ar í sundr í tvo eða fleiri konunga hver, enda byrjar konungatal þetta nokkrum öldum fyrirKrists daga. Nú hefir Saxi reynt að skipta niðr á þessa konunga forn- sögum þeim, er hann þekkti, en við það hafa þær víða færzt úr sínum upphaflegu skorðum, og er örðugt að finna þeim réttan stað aptr. Um sanna sögu Dana fyrirdaga Sveins Úlfssonar er Saxi engu fróðari en Islendingar, og þarf hér ekki annað að færa því til sönnunar en það, að hann veit ekkert um hinar mörgu herferðir Sveins tjúguskeggs til Englands, heldr segir að eins, að Sveinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.