Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Blaðsíða 120

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Blaðsíða 120
120 Oddr munkr segir jafnvel í sögu sinni um Ólaf Tryggvason (Fms. X. 220, 283.), að Eiríkr hafi gengið að eiga Auði, döttur Hákonar jarls, eptir að hann skildi viðSigríði stórráðu. f>ótt þessi frásögn Odds sé nokkuð tortryggileg, þar sem hann ruglar saman Hákoni jarli og Hákoni norræna, er Gunn- hildr konungamóðir sendi til Svíþjóðar að leita eptir Ólafi Tryggvasyni, þá kann þó einhver fótr að vera fyrir henni, enda styðst hún líka við Flateyjarbók 1. 88., og Fms. XI. 420. Adam frá Brimum segir, að Búrisleifr Vindakonungr hafi gefið Eiríki kon- ungi systur sína eða dóttur, en ef þetta er ekki missögn, sprottin af því, að Sveinn tjúguskegg, mágr Búrizleifs, átti siðar ekkju Eiríks, þá hefir Eiríkr verið orðinn mjög gamall, er hann kvæntist í síðasta sinni. Við Sigríði stórráðu átti Eiríkr Olaf skautkonung, og líklega Hólinfríði, er Sveinn jarl Hákonarson átti, Fms. III. 14., IV. 68. Enn er nefndr Eymundr (Emundr) sonr þeirra, er fyigt hafi móðr sinni, er hún var skilin við Eirik konung (Ól. s. helga, Kria. 1849, 4- bls.), en annars vitum vér ekkert um hann1. í írskum frásögum um Brjáns- bardaga (P. A. Munch: N. F. H. I. 2 , 647. bls., n. 2. ), eru nefndir konungssynir tveir frá Norðrlönd- um (Lochlann): Anrudh (Anundh -= Önundr ?) mac Eibhric og bróðir hans Caralas (Karl) mac Eibhric (Eiríks-synir), og er enginn konungr á Norðrlöndum lfklegri til að geta verið faðir þeirra, en Eiríkr sigr- sæli, sem gat átt þessa sonu við Auði, eptir að hann skildi við Sigriði stórráðu, og var þá við að búast, að þeir yrðu að flýja land, er Ólafr, son hennar, 1) í sögunni af Ingvari víðförla (sem annars er full af ýkjum), er dóttursonr Eiríks konungs sigrsæla nefndr Eymundr, faðir Ingvars víðförla (Ingv. s. 1. k.).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.