Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Síða 36

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Síða 36
36 Bókmennlakennsla. Bókmenntakennsla er alstaðar í yfirskólum. Bókmenntakennslunni er skipt í mælskufræðiskennslu og bókmenntasögukennslu. f>að er fjarri, að mælsku- fræðiskennslan sje í góðu lagi; hún sýnir, sem svo margt annað í Ameríku, hvernig þar þróast jafn- hliða það sem er afarillt og ágætagott. f>að eru æðimikil viðbrigði, að hafa heyrt kenndar hinar á- gætu stýlæfingar, sem hjer er talað um á undan, og fá síðan að hlusta á, hvernig menn eru látnir læra utan að og þylja upp langar romsur af smásmug- legum orðaskýringum skólaspekinga og úreltum reglum. J>að er þvi ekki stór furða, þótt nemend- urnir við þá skóla, þar sem mest stund er lögð á mælskufræði, sjeu eigi jafnsnjallir að rita og nem- endur við þá skóla, þar sem hún er minna kennd. í útlendri bókmenntasögu er nálega ekki kennt annað en bókmenntasaga fornaldarinnar, og er kennslan f henni eigi heldur eptirbreytnisverð. í stað þess að vekja áhuga nemendanna á bókmennta- sögunáminu, með því að sýna þeim, hverjar orsakir hafi verið til þess, að bókmenntirnar tóku þá stefnu, sem þær tóku á þeim og þeim tíma, og með því að láta þá lesa kafla úr beztu ritum, er allt of opt sú aðferðin höfð, að láta þá læra utan að rithöfunda- nöfn og æfisöguágrip þeirra, ásamt stuttum dómi um þá, sem, eins og eðlilegt er, er mjög vafasamt um, hve rjettur geti verið. Aptur á móti er ensk bókmenntasaga kennd mjög vandlega og miklum tfma varið til að nema forntunguna og fornenska bókmenntasögu. All- margir ungir menn skilja fullvel engilsaxnesku. Nemendurnir eru leiddir til að kynna sjer bókmennt- irnar meðal annars með þvf, að opt eru valdar fyrir ritgjörðarefni álfka spurningar og þessar: Hvern
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.