Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Blaðsíða 144

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Blaðsíða 144
144 landsins gagns, og þar yðar personlighed er það, sem verkar, skal ég æ halda upp á hana, á meðan þér eruð patríót. (Ég heiti Bjarni enn ekki Magnús !). Guð blessi alþing yðar! því er miður, að rnargir lasta það, enn svi skömm skal mig aldrei henda, enn nauðsynlegt hygg ég, að þið fáið ykkur danskan forseta — þar er ekkert óíslenskt í. »Jarl viljum vér hafa yfir oss», sögðu forfeður vorir, án þess að tilgreina, að hann skyldi íslenzkur vera; enn lögmenn og sýslumenn vildu þeir hafa innlenda. f>ar til væri marschal Molke góður, ef hann fengist til þess ; — með því móti gæti enginn sagt, að það væri nein fjendtlig secessio frá dönskum og alþingis- ins hérverandi lastarar yrðu að þegja, þar að auki fengju Jslendingar þá mikilsmegnandi patrón, og betri hofmeist- ara gætu þeir aldrei fengið enn hann. Lítilfjörlega aðvörun þarf ég þar sem kunningi að gefa yður. Mér hefir verið sagt, að þér hafið látið flytja það í yðar hýbýli og leigið því herbergi — sumir murra yfir því í laumi og kalla það kannske specúlatíón. — f>etta er ekki frá Jóh. Arnasyni og ekki úr neinu bréfi frá Jihöfn. — Munið þér eftir, að maður verður að kom- ast hjá grunsemi, — og allra augu horfa á yður, og því miður munuð þér sem sumir aðrir reyna, að það er satt : »de middelmádige hoveder hade og frygte de gode !» og nátthúfur og læpumenni hata ætíð fjörmenn og fram- kvæmdarmenn, enn því miður tollir oft við þessa síðar- skrifuðu nokkurs konar drottnunargirni og skólameistara- tónn, því það sem klart og bestemt fremstiller sig for deres indre sands méddele de gærne ligesá afgjörende (nú varð ég hádanskur !) og kannske ég sjálfur skóla- meistri etc. ! ! ! — guðvelkomið að hlæja dálítið að mér fyrir það. — Alþingislög ykkar hygg ég góð vera, og haldið svo áfram, að það verði vísir til endurlífgunar þingsins við Oxará, enn þar til þarf danska forsetann. Út úr þessu kem ég nú til þess, sem mér býr ríkast í skapi og að nokkru leyti er lykill að meiningu minni um óhamingju rifrildið, nefnilega íslands tilkomandi póli-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.