Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Blaðsíða 27

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Blaðsíða 27
27 Tsunna að skrifa skýrt og snoturlega. f>ó er skript- arkennsla þar eigi alstaðar í góðu lagi; það er heldur varla við góðum árangri að búast, þar sem kennararnir annaðhvort skrifa laklega sjálfir, eða hafa eigi lag á að vekja áhuga nemendanna á skriptarnáminu. f>að er nauðsynlegra í Ameríku en í nokkru öðru landi, að skriptarkennarar bæði skrifi vel og geti gjört skriptarkennsluna skemmti- lega, því að þar er ómögulegt, að nokkur árangur verði af störfum, ef áhugi nemendanna á þeim eigi er vakandi, og jafnómögulegt er þar, að búast við árangri, ef kennarinn gengur eigi í öllu á undan •með dæmi sínu. Prentaðar forskriptir eru til nokk- urra bóta, en fullnægjandi eru þær ekki. þ>að er einkennilegt við skriptarkennsluna, hve seint börnin eru látin byrja að skrifa á pappír. Venjulega er 7?kriptarkennslan byrjuð með því, að kennarinn skrifar stafi á veggtöfluna, og lætur börnin síðan mynda þau á spjöld sin eptir forskriptinni. 1 sum- um skólum er byrjað á því, að kenna börnunum að lesa skript, og er þeim þá kennt samfara að lesa og skrifa. fegar börnin hafa um tíma æft sig í að skrifa á spjald, eru þau látin fara að æfa sig í að skrifa á veggtöflurnar. Eins og áður vargetið.eru veggir í skólaherbergjum víða alþaktir svörtum töflum, og getur því allur flokkurinn, sem er að skrifa, safn- ast að þeim í einu og skrifað á þær. J>etta hefur ýmsa kosti 1 för með sjer; það liðkar handarvöðv- ana, kennarinn getur í fljótu bragði sjeð, hvernig hvert barn skrifar, og þegar hann leiðrjettir hjá einu barni, geta hin sjeð það og haft gagn af því. í>egar börnin hafa þannig lært nokkuð að skrifa, er farið að láta þau skrifa á pappír; þó er þeim fvrst fenginn blýant til að skrifa með. í Filadelfíu er börnum eigi fenginn pappír til að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.