Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Blaðsíða 134

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Blaðsíða 134
134 unganna Haralds og Eiríks hafi staðið lengi, og hafi ýmist verið gerðr friðr milli þeirra, eða öllum sáttum slitið, enda er ólíklegt, að Haraldr hafi ekki komið austr í Vík og til Vermalands fyr en um 890. Sennilegast er, að Eiríkr konungr hafi lagt undir sig Vermaland og Ránriki eptir dauða Gutt- um stendr, hafi gerzt á yngri árum hans, enda hlýtr saga skáldanna sjálfsagt að hafa gerzt fyrir 900, því að Egilssaga segir, að Auðun illskælda hafi verið skáld Há- konar svarta, og hin skáidin eru nefnd ásamt honum um það leyti, sem Haraldr varð einvaldr (Eg. 8. k.), og er lítt hugsanlegt, að þeir hefðu ratað í vandræði sitt um eða eptir 920, enda er Hrólfr nefja (afi Göngu-Hrólfs) talinn einn í ferð þeirra, og hefir hann hlotið að vera hniginn á efra aldr um 880, en Ingigerðr, dóttir Haralds hárfagra, hefir aptr á móti ekki getað verið orðin gjaf- vaxta fyr en undir 890, og það því að eins, að hún hafi verið dóttir einhverrar af fyrstu konum eða hjákonum Haralds. Hún er nefnd bæði í Hkr., Ól. s. Tr. (Fms. I.) og 01. s. h. (Fms. IV.), þar sem börn Haralds kon- ungs eru talin upp, en hvergi er getið um gjaforð henn- ar nema í Hauks þætti. Hkr. (bls. 63) kallar hana dótt- ur (Alfhildar eða) Ashildar Hringsdóttur, er virðist hafa verið ein af seinni konum Haralds, en sögurnar greinast mjög um móðerni ýmissa barna Haralds konungs, og þar er meðal annars ruglað saman börnum þeirra Alfhildar og Gyðu Eiríksdóttur af Hörðalandi, sem sögð er ein af fyrstu konum Haralds. þannig er Guðröðr (skirja) tal- inn sonr Gyðu í flestum konungasögum (Fms. I. 4.; X. 182.), en Hkr. telr hann son Ashildar; aptr er Ólöf (ár- bót) talin dóttir Áshildar í Fms. X., 196. (sbr. Fms. I. 5. neðanmáls), en Hkr. telr hana dóttur Gyðu. Hefði nú Ingigerðr verið t. d. dóttir Gyðu og fædd skömmu eptir að Haraldr varð einvaldr í Noregi (um 872), þá gat það vel átt sér stað, að Haraldr gipti hana Eiríki Svíakonungi skömmu fyrir 890, þótt Eiríkr hafi þá hlotið að vera orðinn nokkuð gamall (um sextugt ?), og Hálf- dan svarti, bróðir hennar (fæddr um 870 ?), gat verið farinn í hernað um 890, og mátti þá flytja hana brott með sér, er Svíar vildu blóta henni, og höfðu flutt hana í ey nokkra, eins og segir í Hauks þætti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.