Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1893, Page 158
158
hic/sol.
tirehos.
A austurströndinni eru nöfn þessi:
nadarj Þetta eru auðsjáanlega 2 nöfn, því hvort nafn-
os J ið stendur við sina borg. Sama er að segja
um Doniskortið og er það þvi eigi rjett, sero
Þorvaldur segir (bls. 95) að Niðarós sjáisf
nyrzt og austast á Islandskorti Nicolas Donis’.
Þetta styrkist líka við það, að í sumum
gömlum Islandslýsingum er tekið beinlinis-
fram, að »nadar« sje á Islandi, en alls ekki
getið um »os« eða »ós«*. Mjer þykir senni-
legt, að »nadar« þýði Möðruvelli í Hörgárdal
ekki síður en Madher, sem áður er getið,.
og liggur þá nærri að geta þess til, að »os«.
sje Os, bær skammt frá Möðruvöllum.
dos
harsol
zrelonic
»Thile« er stórt land norðaustur frá Bretlandi á
korti í Somnium Scipionis, Brixæ 14831 2.
A Englandskorti í útgáfu af landafræði Ptole-
meusar, Roma 1490, er geysimikill skagi vestur úr
norðurhluta Englands, eins og títt er á gömlum
Englandskortum. Þar norður aí er eya, DVMNA.
Þar norður af eru Orkneyar (».ORCHADES. INSVLE.«).
og er sagt að þær sjeu 30. Skamt í norður þaðan
er ».THYLE. INSVLA.«, fleygmynduð og veit mjórri
endinn til vesturs. Austan i landið eru víkur tvær
og hvasst nes á milli, en mjög breiður flói inn i
1) T. d. J. Rauw: Cosmographia. Francf'ort am Mayn
1597, bls. 614.
2) Nordenskiöld: Facsimile-Atlas, Tab. XXXI.