Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1893, Page 201
201
til á Landsbókasafninu, en ekki er bók þessi til á
opinberum bókasöfnum í Kaupmannahöfn.—
Þorvaldur Thoroddsen ritar mjög lipurt mál
eins og kunnugt er, og má heita, að gott mál sje
víðast hvar á Landfræðissögu hans. Þó bregður
fyrir bæði málvillum og danskri orðaskipan á ein-
staka stað og skal jeg nefna liið helzta af þessu tagi,
sem jeg hef rekið mig á:
Bls. 6, 23. lína og 84, 16. »sára lítill« er vond
íslenzka.
Bls. 9, 26; 68, 14; 158, 31; 174, 30, 33. Hjer
er »hver« í óíslenzkulegu sambandi.
Bls. 38, 12 »móðurmálið« fyrir móðurmál sitt.
Bls. 79, 12 »hans fjelagar« f. fjelagar hans.
Bls. 94, 29—30. »Lengst frá norðri til suðurs«
er ekki íslenzkulegt.
Bls. 110, 14 »líka eingöngu lifi« f. lifi líka ein-
göngu.
Bls. 136, 11 »ekki táknar« f. táknar ekki.
Bls. 142, 21—22 »16. aldar seinni hluta« f.
seinna hluta 16. aldar.
Bls. 163, 22 »eigi sinntu« f. sinntu eigi.
Bls. 177, 13 »einhvern tírna hetur« f. hefur ein-
hvern tíma«.
Bls. 188, 15—16 »fengið ýmislegt að vita« f.
fengið að vita ýmislegt, og er þó vond íslenzka.
Bls. 192. Neðamnálsgreinin er mjög döuskuleg.
Bls. 194, 18 »eina« virðist vera hjer danski
greinirinn.
28 »nú tóku« f. tóku nú.
Bls. 200, 9 »lardómurinn« f. lærdóminn.
Bls. 203, 2 nmgr.; 227, 39—40 »Jóns Sigurðs-
sonar Handritasafn« f. Handritasafn Jóns Sigurðs-
sonar.