Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1893, Page 271
271
Á forníslenzku:
Þá mælti GaTjgleri: Allmiklu kom Loki á leið,
er hann olli fyrst þwi, er Baldr war weginn, ok
swá þwí, er hann warð eigi leystr frá Helju. Eða
hwárt warð honum þessa nakkwat hevnt? — Hár
swarar: Goldit Avar honum þetta, swá at hann mun
le-rjgi kennast. Þá er guðin wáru orðin honum swá
reið, sem wán war, hljóp hann á brout, ok fal sik
í fjalli nokkworu, gjörði þar hús, ok fjogur dyrr, at
hann mátti sjá or húsinu í allar áttir.
Á nýíslenzk u:
Þau sagði Gau7]gleri: Fjaska mikly ídtly kom
Loki til leiðar, fist hann baiði odtli þí fist að Baldyr
var deiddyr, o síðan þí, að hann varð ekki leistyr
úr Heljy. Enn var honym ekki hemmt neitt firir
þetta? — Þau svarar Haur: Honym var endyrgoldið
þetta so, að honym myn verða það leÍYjgi minnistaitt.
Þegar gvyðidtnir vory orðnir honym so reiðir, eins
o von var, þau hljoup hann í byrty o faldi sig í
einhwyrjy fjadtli, o bigði sjer þar hús me fjourym
dirym, so að hann gjaiti sjeð út úr húsiny i adtlar
auttir.
Sami kaflinn er og prentaður á sænsku og að
lokum á latlnu. -Eptir að höf. þannig hefur sýnt
fram á, hve mjög íslenzk tunga hafi breytzt, segir
hann, að orsökin til þess, að hún hafi þó breytzt
minna en önnur mál, sje ekki sú sama, sem hafi
dregið landnámsmennina úr Noregi til íslands, heldur
stafi það miklu fremur af því, hve Islendingar ein-
blíni á fornrit sín, og, að kalla megi, dýrki þau og
tilbiðji sem helga dóma, og keyri þá dýrkun langt
úr hófi. Hann skorar á íslendinga, bæði skáld og