Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1899, Qupperneq 5

Eimreiðin - 01.01.1899, Qupperneq 5
5 hennar; þess vegna varð hún æ ósiðaðri, og með því að engin rækt var lögð við tungumál hennar, varð það óhæft til að láta i ljósi æðri hugsanir. Nálægt 1450 barst húmanisminn til Frakklands og Þýzkalands1. Sökum þess að hið andlega ástand á Þýzkalandi alt frá timum siðbótarinnar hefur haft mörg og mikil áhrif á vort eigið ástand, er sérstaklega mikilsvert fýrir oss að athuga það. Sumir þeirra, er fluttu þessa hreyfingu þangað, voru misendismenn, enda höfðu margir óbeit á þeim í fyrstu. Aftur á móti voru aðrir slíkir menn sem Reuchlín, Erasmus og Melanchton, sem var yngstur þeirra; voru þeir allir meðal hinna ágætustu húmanista. Menn báru og svo mikla virðingu fyrir þessum mönnum, að' nærri lá, að húm- anisminn yrði ofan á við alla háskóla og lægri skóla á Þýzkalandi. En nálægt 1520 rakst hann svo á hina áköfu trúbragðahreyfingu, sem um það leyti gekk yfir þjóðina, og varð Lúter helzti fröm- uður hennar. Það var í sumu líkt á komið fyrir Lúter og húm- anistunum. Hvorirtveggju hötuðu blending þann af skólaspeki og heimspeki Aristótelesar, er kendur var á háskólunum, og hvorir- tveggju vildu fá endurbót á kirkjunm og kirkjustjórninni, er þeir töldu gjörspilta; en þó litu þeir mjög ólíkum augum á málin. Lúter hataði skólaspekina, af því að honum þótti sem hún væri horfin frá kristninni, vegna þess að hún sótti svo margt til Ar- istótelesar, en húmanistarnir fundu henni það tii foráttu, að hún hefði atbakað kenningar Aristótelesar. Lúter vildi koma á siðbót, enda þótt alt kirkjuféiagið kynni að klofna við það; en Erasmus vildi koma á endurbótum innan kirkjunnar. Það komst snemma á einskonar vinátta milli þessara manna og Lúters, en þó var hann jafnan í insta eðli sínu andvígur húmanismanum. Næstu árin eftir 1520 hné áhugi allra að hinni nýju guðfræði Lúters, en um vísindaiðkanir húmanistanna hirti nálega enginn; þess vegna sögðu þeir Reuchlín og Erasmus nú skilið við Lúter að fullu, og Eras- mus komst svo að orði: »Þar sem Lúter ríkir, deyja fögur vís- indi«. En Melanchton varð alveg hrifinn af Lúter og lá jafnvel við í nokkur ár, að hann hyrfi alveg frá húmanismanum. Snerist honum að visu brátt hugur, en þó hafði Lúter, sem var miklu einbeittari, jafnan mikil áhrif á hann. Samkomulagið milli Lúters- 1 Lýsingin á skólamálum Þjóðverja við háskóla og aðra skóla styðst við »Ge- schichte des gelehrten Unterrichts etc.« eftir F. Paulsen, Leipzig 1897.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.