Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1899, Qupperneq 7

Eimreiðin - 01.01.1899, Qupperneq 7
7 var latnesk málfræði daglegt brauð barnanna i skólunum, fyrst orðmyndafræði, þá orðskipunarfræði, bragfræði o. s. frv. Þegar fornritin voru lesin, var ekki hirt um að auðga andann á hugsana- gnóttinni, heldur að safna saman glósum, orðtækjum, spakmælum og dæmum, og rita það upp, til þess að geta soðið það saman síðar og notað það við mælskuæfingar sínar í bundnu og óbundnu máli bæði skriflega og munnlega. I mörgum skólum lærðu menn aðeins hin fyrstu undirstöðuatriði í grísku. Móðurmálið var blátt áfram útilokað frá skólunum, og var börnunum hegnt, er þau töl- uðu það, jafnvel þótt utan kenslustunda væri. Skólinn, sem átti að vera mannúðlegur og samkvæmur anda húmanismans, varð gróðrarstía skaprauna og heimsku bæði fyrir lærisveina og kennara. Og við fornmálakensluna á háskólunum voru fyrirlestrarnir að sama skapi og að mestu leyti undirbúningur undir ræðuhöldin og rökræðurnar, og lenti alt að lokum i slíkum fánýtum hégóma. Það hlaut auðvitað að koma afturkast gegn þessu, og kom það einkum á 18. öldinni. Það var margt sem stuðlaði að því: sívaxandi áhrif frá Frakklandi, píetisminn (oftrúin), hinar nýju kenn- ingar uppeldisfræðinnar, heimspekin nýja og náttúruvísindin, sem þá voru að lifna, og svo hinar nýju þjóðlegu bókmentir, sem brutust fram þrátt fyrir alla fornaldaraðdáunina. Fornmálakenslan varð óvinsæl; málfræðin veslaðist upp við háskólana þýzku. Aftur á móti hélt latínan hásætinu í hinum lægri skólum, en þó voru henni sett nokkuð þrengri takmörk; móðurmálið og gagnfræðin fóru að komast að. En ég get ekki orðlengt um þetta; aftur á móti verð ég að minnast á þá endurnýjun húmanismans, sem kom fram seinast á j 8. öld. Hún var runnin frá nýja háskólanum i Göttingen og ruddi sér einkum til rúms á Þýzkalandi. Seinna átti þessi stefna einkum heima í Halle og varð F. A. Wolf helzti frömuður hennar. Fylgismenn hennar dáðust ákaflega að forn- grískum mentum og fyrirmyndarþjóðinni fullkomnu, Grikkjum; gekk þessi aðdáun stundum tilbeiðslu næst. Viðkvæðið hjá þeim var, að menn skyldu kynnast vel bókmentum þeirra og samlaga sig öllu lífi þeirra; þá myndu menn öðlast hina sönnu »ment- un«, göfga fegurðartilfinning sína og huga sinn. Þessi hreyfing vakti nýja gullöld fyrir málfræðina við háskólana; nú var hún nálega sett í hásætið, en áður hafði hún verið þjónustukona guð- fræðinnar. Grískan varð fortakslaust aðalmálið og nú lásu menn hin grísku rit, til þess að kynnast efni þeirra og hugsunum, skilja
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.