Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1899, Qupperneq 21

Eimreiðin - 01.01.1899, Qupperneq 21
21 og vel. Það sem nú verður afgangs af kenslutímanum, þegar lokið er þýðingunni og því málfræðisstagli og orðbókavastri, sem henni eru samfara, er harla lítið, og því á að verja sumpart til hinna svo nefndu nytjafræða (Realia), og sumpart til þess að komast inn í hinn margumtalaða anda og sál þess, sem lesið er. I nytjafræð- unum komast menn svo langt, að meðallagi duglegir lærisveinar geta með herkjum baslast við að segja frá hinum almennustu aðalatriðum í bókmentasögu, fornaldarfræðum og goðafræði, sem fyrir hafa komið í köflum þeim, er lesnir hafa verið. Það er öðru nær en að allir kunni einu sinni svo mikið, og það, sem er dá- lítið afskektara, þekkja þeir alls ekki (enda er þess og heldur ekki krafist). Listasöguna þekkja menn alls ekki, nema í eitthvað tveimur skólum, og það er ekki nærri alstaðar, að lært sé alment yfirlit yfir bókmentirnar, aðalstefnur þeirra, vöxt og viðgang, né heldur yfirlit yfir stjórnarskipun hinna tveggja höfuðrikja Grikkja, heldur láta menn sér nægja þau einstöku atriði á víð og dreif, sem fyrir koma i því, sem lesið er. Og svo andinn og sálin? Menn halda því fram, að af því að lesturinn sé svo hægfara, þá komist menn betur inn í anda ritanna; því þetta leiði til þess, að menn neyðist til að hugsa um efnið og melta það vel. En að lesturinn er hægfara, kemur eingöngu til af þvi, að menn þurfa að vera að leiðrétta þýðingarvillurnar og eiga í sífeldu orðmynda og orðastagli, og það eru því nærfelt eingöngu málfræðisreglur og glósur, sem menn melta — að svo miklu leyti sem það má verða. Einmitt það, hve lesturinn er hægfara .og erfiður, vegna málsins sjálfs, er læra á, heftir, ruglar og veikir skilning manna á efninu, að minsta kosti á anda þess og áhrifum í heild sinni. Það hefur sannarlega ekki verið að ástæðulausu, að kensluráðið hefur hvað eftir annað orðið að brýna það fyrir mönnum í prófskýrslum sínum, að það yrði að venja lærisveinana á að geta gert grein fyrir efni þeirra rita, sem lesin hafa verið og prófað er í. — A þennan hátt tekst mönn- um á 2 árum með 6 stunda kenslu á viku að yfirfara 7—8 af bókum Hómers (sem eru 48), eina af hinum stærri bókum Heró- dóts (sem eru 9), og alls 90 bls. af attiskri grísku. Og við burt- fararprófið er það svo enn, auk þýðingarinnar, því nær eingöngu málfræðis- og orðbókarhliðin, sem lærisveinarnir verða að gera grein fyrir, ásamt hinum óhjákvæmilegustu nytjafræðum, sem þó þráfaldlega verður mjög naumur tími til að eiga nokkuð við, af því oftsinnis gengur svo hörmulega érfitt að koma þýðingunni einni af.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.