Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1899, Síða 22

Eimreiðin - 01.01.1899, Síða 22
22 Og hve leiknir eru menn þá orðnir í að nota gríska tungu til frambúðar? I því efni hafa menn dirfst að halda þvi fram, að menn gætu komist svo langt, að lærisveinar- nir (!) gætu, er þeir færu úr skólanum, eða jafnvel þegar þeir færu upp úr 5. bekk, þýtt Hómer og Heródót án nokkurs undirbúnings. Jú, rnenn ættu bara að reyna að prófa lærisveinana í 6. bekk í þessum höfundum ólesnum — og því þá ekki að lofa Xenófon að vera með? Það yrði víst dáindis laglegur árangur af því prófi, Nei, geti menn komist svo langt, að duglegustu lærisveinarnir — frernur fágætar undantekningar úr öllum fjöldanum — séu, þegar þeir fara úr skólanum, orðnir svo vel að sér, að þeir geti án alt of mikilla erfiðismuna með aðstoð orðabókar, málfræði, skýringa og stundum þýðinga brotist áfram í þessum höfundum, þá mega menn vera ánægðir. Allur f)öldinn verður aldrei svo vel að sér. Og um aðra höfunda getur varla verið að ræða. Það skyldi þá vera Díódóros og svipaðir höfundar, sem líklega má telja meðal hinna »léttari« höfunda, en sem mönnum varla mun þykja vert að mæla með til lesturs.1 Meðal málfræðisnemendanna við há- skólann eru vanalega þeir, sem bezt hafa verið að sér í grísku 1 skólunum, og þó vill það fara svo fyrir þeim á byrjunarárum sínum þar, að þeii verða að meira eða minna leyti að gefast upp í viðureign sinni við meginið af Plató, stóra kafla af ræðunum, Polybíos, Plútarkos og Lúkíanos, og þá ekki síður við Þúkýdídes (ekki að eins ræður hans, heldur jafnvel marga kafla í sagnaritum hans), ef þeir eiga að vera einir um hituna og án allrar leiðbein- ingar. Og að því er til leikskáldanna kemur, þá áræða menn vanalega ekki einu sinni að hlýða þeim yfir þau, heldur skýra þau með fyrirlestrum. En það er ekki nóg tneð það, að menn geta ekki í skólunum gert meginþorra piltanna færa um að lesa grísk rit af sjálfsdáðum, heldur gera hinir miklu erfiðleikar, sem menn eiga við að striða við námið, það að verkum, að menn geta heldur ekki vakið hjá þeim þá ást til hinna grísku höfunda og áhuga á að kynna sér þá, að það verði þeim nægileg hvöt til þess, að bjóða 1 Það væri annars nógu gaman, ef menn vildu gera rækilega grein fyrir því, hvað menn ættu við, þegar menn eru að tala um, að lærisveinarnir muni við brottför sina úr skólanum geta lesið »létta« bók á grísku. Það, sem er nokkurn veginn létt, er að öllum jafnaði meðal þess ónýtasta, sem ekki er ómaksins vert að eyða tíma til að lesa (nema menn vilji telja Hómer og Heródót til léttra höfunda, sem menn þó að öllu athuguðu naumast hafa rétt til).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.