Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1899, Page 109

Eimreiðin - 01.01.1899, Page 109
109 smiðjur eða iðnaðarmenn, sem smíðuðu neina þá muni, er keyptir væru af utanbæjarmönnum. En bæjarbúum sárnaði að nokkur efi skyldi leika á þessu, er varðaði bæinn svo miklu. Það lét þeim illa í eyrum. Og loks fengu þeir þetta mál lagt undir úrskurð hins háa háskóla. Fræðimenn hlutaðeigandi háskóladeildar struku nú allir þrír hökuna og fóru að brjó.ta heilann um, hvernig í þessu lægi. Um eitt atriði kváðust allir hinir þrir doktorar vera fyllilega sammála, sem sé, að óhugsandi væri, að nokkur bær gæti verið án þess að hafa einhvern atvinnuveg. En svo kom það, sem var aðalsnurðan á öllu saman. Þrátt fyrir hinar nákvæmustu og rýnustu rannsóknir varð ekki sýnt fram á, að þessi bær hafði neinn atvinnuveg. Og þó var það deginum ljósara, að bærinn var til. Og hér stöðnuðu allar hugsanir þeirra, og þeir urðu að láta sér nægja lauslegar getgátur. Sá, sem elztur var og frægastur af háskólakennurunum, og gefið hafði út rit eitt um ríkisskuldirnar og sýnt fram á, að því skuldugri sem þjóðin væri, þvi hamingjusamari væri hún, ímyndaði sér, að einhverju líku kynni að vera að gegna hér; en hann lét ekkert uppskátt og vildi ekki láta skoðun sina í ljósi að svo stöddu. Annar háskólakennarinn benti á, að alkunnugt væri, að til væru stór höf, eins og t. d. Kaspiskahafið, án þess þó að unt hefði verið að finna nokkurt sýnilegt afrensli, og að hugsanlegt væri, að náttúran léki líkan leik hér. En þetta hrakti hinn þriðji í snörpu og sáryrtu riti með því, að hér væri ekki um afrensli að ræða, heldur aðrensli — einmitt það gagnstæðasta, sem'hugsast gat. Um þetta þráttuðu þeir tveir af mesta kappi í ýmsum tíma- ritum. Og þeir mundu hafa haldið áfram enn þá, ef hinum fyrnefnda fremsta og frægasta af háskólakennurunum hefði ekki skyndilega tekist að leiða skýr og óyggjandi rök að því, að borgararnir í hlutaðeigandi bæ lifðu aðeins og einungis hver á öðrum sín á milli. Og hann sannaði í riti einu í sex bindum, að eins væri ástatt með marga aðra bæi i heiminum. Guðm. Finnbogason, Þýddi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.