Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1901, Qupperneq 1

Eimreiðin - 01.01.1901, Qupperneq 1
Kristnitakan á íslandi. Eftir prófessor, dr. Finn Jónsson. Pað hefur verið sagt, að það gegndi furðu, að önnur eins söguþjóð og íslendingar skuli ekki eiga samfelda ritaða sögu sína, svo að nokkuru væri nýt. Vér eigum á voru máli ekki nema söfn og tildrög til sögunnar. Vér eigum heldur ekki — og það er næstum því enn minkunarlegra — dugandi ritgjörðir um vora mestu menn, nema aðeins örfáa. Pað er ekki heldur nóg að tína saman það, sem stendur í ýmsum heimildarritum, — og væri þó góðra gjalda vert, ef það væri gert. Pegar litið er á bókagerð vora um þessar mundir, er ekki hægt að neita því, að það kemur ærið lítið út af bókum, en því meira af blöðum og tímaritum. Tímarit eru eða geta verið góð; blöðin mættu vel vera færri eftir- sjónarlaust. Ef litið er á tímaritin — og þá einkum á Tímarit Bókmentafélagsins, þá er ekki því að neita, að það hefur flutt oss margar góðar, gagnlegar og sjálfstæðar rannsóknarritgjörðir, er snerta sögu lands vors. En það er þó furðanlegt, hve fáar þær eru, þegar þess er gætt, hve margt lítt merkt hefur fengið þar samastað, sem ekki var svertunnar vert, að minsta kosti ekki á þeim stað; — og þetta er því furðanlegra, sem mér er það kunn- ugt, að ritgjörðir af öðru og betra tægi hafa ekki komist að eða verið teknar aftur sökum dráttar eða undandráttar, og ruslið svo komist að. Manni verður að spyrja: hvað veldur þessari fátækt í bókagerð og ritgerðasmíð að því er snertir sögu lands vors? Pað er auðvitað, að hér í söfnum er ýmislegt óprentað, sem menn í Reykjavík eiga erfitt með að ná í; og þó eru nú lánuð handrit héðan úr Árnasafni til Reykjavíkur. En söfnin í Reykjavík eru svo auðug og víðtæk, að þau geta látið í té efni í sjálfstæðar rit- gjörðir hundruðum saman. Og nú er skjalasafnið er komið svo vel á laggirnar, ættu erfiðleikarnir að hafa rýrnað. Pað sýnist þá reka að því, að það vanti mennina — og veit ég þó ekki, hvar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.