Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1901, Qupperneq 16

Eimreiðin - 01.01.1901, Qupperneq 16
i6 skírnarbrunni«. Ég þarf ekki annað en benda á, hve óeðlileg þessi þýðing er — og hve óþörf. Skilning biskups eða sögurit- aranna sýnir þar að auk bezt, hve fjarstæð hún er (»ek mátti vel bera börn þín eptir mér«). Lík er og orðskýring höf. á »gamall« (104. bls. n. m.) í setningunni »gömlum kennum vér nú goðanum osfrv.« Hann hyggur, að það orð geti hér þýtt »forn«, — til þess að fá mótsetningu til hinna »nýju« goða sinna, sem aldrei hafa til verið í þeirri merking, er hann vill. En »gamall« getur hér að eins þýtt »gamall að aldri«. — Svo vil ég benda á, að aur- í aurgoði (63. bls. n. m.) hefur verið dregið af Aur- unum við Markarfljót (sbr. Islands lýsingu Kr. Kálunds I, 264) og þykir mér það mjög sennileg skýring. Ég hef nú skýrt hér nokkuð, hvað mér finst vera að getgát- um höf. Mér sýnast þær í einu orði flestar óþarfar að sumu leyti, en að hinu leytinu andstæðar þeim heimildarritum, sem alt verður á að byggja. Og þau eru ekki af lakari endanum, þar sem er Ari og Kristnisaga, svo að ég nefni 2 þau helztu. Hins vegar er gott að ritið kom út, — það er gott, að deilt og rætt sé um málin; þau skýrast við það; rangar getgátur og skýringartilraunir gera skyldu sína, vekja andmæli, falla svo í valinn og hverfa, en sannleikurinn stendur eftir uppréttur og styrktur, ef til vill enn ljósari en áður. Pað er vissulega ekki til þess að hefja deilu við hinn heiðr- aða höfund, að ég hef ritað línur þessar, og ég vildi helzt, aö einhver mér færari hefði orðið til þess. Ég veit, að hann skilur, að mér hefur ekki gengið annað til þess, en sú kappgirni, er falin er í því, að hver vill berjast fyrir því, er hann álítur rétt- ast og sannast. »Hverjum þykir sinn fugl fagur« — mér ekki síður en honum sinn; og svo sendi ég honum hérmeð kveðju guðs og mína í þeirri vissu, að hann kunni því vel, sem hverjum höfundi má vera kærast, að rit hans séu rædd og skoðanir hans rann- sakaðar, — en ekki annaðhvort bældar niður með þögn eða hafin til himna með efnislausu lofi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.