Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1901, Qupperneq 18

Eimreiðin - 01.01.1901, Qupperneq 18
i8 þegar hún liggur skrælnuð og trysjótt í fjörunni, þar sem sjórinn loks hefir skilið hana eftir. Pað eru túnin, sem afar og langafar Bæsveitunga hafa látið þeim í arf, með öllum mýrunum, þúfunum og lautunum, sem krakkarnir vilja svo ógjarnan missa á æskuár- unum, þegar þau fara þar í feluleik, en sem þau óska lengst út í hafsauga, þegar þau á unglingaárunum fyrst fara að slá þar og raka, og geta ekki annað en bæði skorið og skilið eftir, og brjóta jafn- vel stundum bæði ljá og hrífu. það leynir sér þó ekki fyrir ferðamanninum, að einn græni bletturinn í Bæjarsveit er stærri og skæklaminni en hinir. Pað er bletturinn. sem liggur neðanundir hæstu fjallbungunni, þar sem undirlendið er einna mest. Pað er túnið í Bæ. Ef komið er heim að Bæ, er auðséð á öllu, að það er ekkert kotungsheimili. Par eru tjölda mörg peningshús, sem »upp á gamla móðinn« standa á víð og dreif um túnið — til þess að það sé »hægra með áburðinn«, sögðu gömlu mennirnir. Við hvert hús eru tættur hálfifullar af heyi, þótt í sláttarbyrjun sé, og á torfinu má sjá, að það muni hafa legið hreyfingarlaust um herrans mörg ár, svo er það orðið samgróið. Heima við bæinn er stór hjallur með mikilli skreið, reisuleg smiðja og nokkurskonar byrgi, þar sem hlaðið er saman mörgum reiðingum; þar er ás til að hengja á reipi og beizli. Tvær skemmur eru þar og bæjarhús mörg, öll bygð í gamla stíl, en allstæðileg, og hvar sem litið er sést eitthvert merki um auðlegð og gamal- dags dugnað, enda er það enginn smábóndi, sem á um þetta alt að véla. Bað hefir lengi farið orð af auðnum og fyrirhyggjunni hans Sigurðar Árnasonar ríka í Bæ. Sigurður gamli í Bæ var gildastur bóndi í héraðinu. í æsku hafði hann byrjað bláfátækur að búa, en með mörgu móti haft lag á að græða og var nú undir kominn af öllu. Bær var að mörgu leyti hlunninda jörð, en fólksfrek; en hann komst oft létt útaf vinnuhjúahaldinu karlskepnan. Alla tíð hafði hann verið land- seti, en með óvanalega góðum kjörum. Hafði sjálfur búið í hend- urnar á sér, því þáverandi eigandi jarðarinnar, hann Pórarinn gamli, sem hafði alið þar allan sinn aldur og gat ekki vitað jörðina nema undir ráðdeildar manni, hafði sótt fast eftir að fá hann og það dregið Sigurð meira en almenningur vissi af. Allvel þótti Sigurður greindur, en ekki hafði hann verið settur til menta í æsku, enda var hann tæpast bænabókarfær og ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.