Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1901, Qupperneq 20

Eimreiðin - 01.01.1901, Qupperneq 20
20 Hanti haföi að mestu leyti hrifið stjórntauma sveitarinnar úr höndunum á Sigurði og tekið þá til sín, og nú voru, minsta kosti, allir hinir yngri menn farnir að spyrja Pórð ráða, þegar eitthvað óvænt bar að höndum. Peim þótti ekki ráð ráðið nema Pórður væri með. Um þetta gat Sigurður aldrei hugsað gremjulaust. Hann mundi öldina aðra, þegar hann hafði haft öll sömu völd í sveitinni og Pórður hafði nú, eða freklega það. Og þessi breyt- ing, þessi lítillækkun, á gamalsaldri, að vera minna metinn en »ungur, óreyndur uppskafningur«, það var alt þessari »svo köll- uðu mentun« að kenna og »skólaskröttunum«. Ekki var furða þó Sigurði rynni í skap við þetta. Hann lét heldur ekkert færi ónotað, til þess að niðra skólum og þekkingu alþýðunnar og kendi »hálfmentunar-farganinu« um alt, sem af- laga fór. Pórður Snorrason á Hóli í Bæjarsveit var ungur bóndi þegar saga þessi gerðist. Snorri faðir hans var bláfátækur húsmaður þar í sveitinni og hafði aldrei komist hærra í lærdóminum, en að læra stóra stílinn í kverinu sínu. Honum hafði ekki dulizt, að gott mannsefni var í honum Pórði litla, því þó hann þætti nokkuð tannhvass og ódæll í uppvextinum, svo sem þegar hann, strákræfillinn sonur hans Snorra í kotinu, hafði dirfzt að segja prestsbörnunum, að þau hefðu vísvitandi rangt við í leiknum, þá sýndi hann það oft, að hann var allvel greindur og að hann mundi ekki láta hlut sinn framvegis, við hvern sem væri að skifta. Og oft þegar Pórður var hvað æstastur, brosti karl faðir hans í kampinn, klappaði á glókollinn sinn og tautaði, að oft yrði »góður hestur úr göldum fola.« Hann var aldrei orðmargur karlinn. Snorra sárlangaði til að láta Pórð læra til prests, en sá engin tök til þess. Aftur hélt hann, að það mundi takast að koma honum í gegnum þennan nýja alþýðuskóla, sem von var til að yrði stofnaður og svo margir ætluðu að leita til. Svo varð það úr, að þegar Pórður var 20 ára gamall, fór hann þangað og hafði sig áfram með því, að vinna fyrir sér á sumrum, og með því, sem Snorri miðlaði honum af fátækt sinni. Og hún var ekki árangurslaus skólaveran hans Pórðar. Pað var ekki einungis að hann stæði sig bezt af öllum — var efstur þegar hann fór, — hann lærði líka margt annað, sem ekki var beinlínis kent í skólanum. Hann sá margt nýtt, sem hann hafði aldrei séð áður og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.