Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1901, Qupperneq 29

Eimreiðin - 01.01.1901, Qupperneq 29
29 Sigurður sat fyrst nokkra stund þegjandi, þar til hann stóð upp og sagði: »Ég heyri að þú hefiur hugsað mikið um þetta, Pórður, og það þykir mér góðs viti, þegar ekki er flanað að því hugsunarlaust; en ekki er mér um að vera með, ég er orðinn of gamall fyrir þennan íélagsskap. Annað mál er það, að ég láti hann afskifta- lausan og verði ekki á móti ykkur; og eins er þér velkomið að hafa hérna fyrsta fundinn, og það fyrir ekki neitt, því líklega ferðu ekki að hafa hann núna um hásláttinn.« »Ég hafði ætlað mér að tala lítilfjörlega um það við kirkj- una, núna á morgun, en reglulegur fundur og félagsstofnun verður vitanlega að bíða næsta hausts og jafnvel vetrar.« »Og það sýnist mér nú líka réttara; ekki munu verða of- miklar heybirgðirnar hérna í Bæjarsveit, þó heyskapartímanum sé ekki varið í fundahöld og annað þesskonar óþarfa umstang.« »Ég má þá vonast eftir liðsinni þínu,« sagði Pórður og lét sem hann heyrði ekki síðustu athugasemd Sigurðar, bæði við fé- lagsstofnunina og uppihald þess; bezt þætti mér líka, ef það mætti vonast eftir þér sem fáanlegum skoðunarmanni, t. d. með honum Jóni í Veitunni, ef skoðanirnar komast á; við höfum ekki öðrum betri að skipa á bekk með þér en Jóni, hann er greindur og gætinn og hefir vel vit á skepnum.« Sigurður var eins og ýmsir aðrir Adamsniðjar, að honum þótti lofið gott. Honum þótti undir niðri vænt um, að Éórður skyldi leita hjálpar hjá sér, og hann hugsaði sér til hreyfings að ráða meiru en minna. En að hann vildi fyrst alls ekki vera með, var af því, að þetta var nýtt; hugmynd vaxin upp af áhrifum þessara skóla; en þegar völdin og virðingin blöstu við, þó langt væri í burtu, þá fór hann að linast, en vildi láta dekstra sig, til þess á eftir að geta skemt sér við þá hugsun, að hafa svínbeygt ungu mennina og þannig náð sér niðri fyrir alt umliðið angur og ar- mæðu, sem hann hefði orðið að þola fyrir þessa »uppskafninga«, og þess vegna sagði hann eftir litla stund: »?að er nú bæði, að ég er orðinn gamall og hefi aldrei haft mikið vit á skepnum, enda þykir mér líklegt, að þið getið fundið annan hæfari til þessa en mig, eða því nefndirðu ekki sjálfan þig?« »Vegna þess að ég hef ekki vit á því sem skyldi, ég er ekki fullnuma í fjármenskunni eftir 3 ára búskap. En hvað segirðu nú til með þetta alt saman, megum við ekki reiða okkur á það, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.