Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1901, Qupperneq 45

Eimreiðin - 01.01.1901, Qupperneq 45
45 Engir höfðu haldið ræður síðan Pórður hætti, nema Hafliði, — Sigurður hafði rekið hann til þess — en ræðan hafði orðið stutt og aðalefni hennar, að menn skyldu hugsa sig um áður en þeir greiddu atkvæði. Pessi hugmynd væri ný og óþekt hér. Pótt ræða hans væri stutt, vakti hún almenna eftirtekt; menn höfðu ekki búist við þessari hugsun frá Hafliða. Ekkert hafði gengið, bara hver þjarkað við annan og hávað- inn verið svo mikill, að tæpast var hægt að greina orðaskil. Pá kom einn inn í stofuna og sagði, að nú væri mál að búast til heimferðar; það væri komið allra bezta veður, nokkuð kalt, en kafaldslaust og glaða tunglsljós og liti út fyrir beitarveður að morgni. »það er bezt,« . greip þórður fram í, »að ganga fyrst til at- kvæða um félagsstofnunina og fara svo.« Hann sá, að það var ekki um að tala að fá orðið oftar, fyrir hávaða og orðahnipp- ingum. »Viljið þér ekki gjöra svo vel, síra Sveinn, og koma hérna inn fyrir borðið og telja atkvæðin með mér?« »Ja, jú, jú; það er ekki nema ofurlítil þægð fyrir sitt sann- kristið sóknarbarn,« sagði síra Sveinn, leit alt í kringum sig og glotti. Pegar svo Pórður hafði tínt alla búendurna úr og komið þeim innar í stofuna, inn fyrir vinnumannadraslið, sem ekki var atkvæð- isbært, hrópaði hann hátt og snjalt: »Gefið þið hljóð, það á að ganga til atkvæða.« Og eftir að hann hafði kallað þetta upp nokkrum sinnum, þögnuðu loksins allflestir; einn þurfti þó að spyrja um húfuna sína, annar um trefilinn og vetlingana og einn heyrðist segja: »ætlar þú að greiða atkvæði með eða móti, Jón minn?« »A, ég veit ekki, karl mínn,« sagði sá, er spurður var, »mér er alveg sama.« Rétt í sama bili kallaði Pórður hátt og skýrt: »þeir, sem eru með því, að reynt verði að stofna félag hérna i sveitinni, til þess að koma á fót sönnum framförum í búnaði og bóklegri þekkingu —«, »ekki er formálinn ljótur,« skaut síra Sveinn inn í, — »þeir geri svo vel og rétti upp hægri höndina.* Margar hendur gægöust upp úr kollaþyrpingunni. »Tuttugu,« sagði síra Sveinn. »Og þeir sem eru á móti,« sagði Pórður. Aftur komu hendurnar upp, Pórður rendi augunum eftir röð- mni; »þeir eru líka tuttugu,« sagði hann svo.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.