Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1901, Qupperneq 48

Eimreiðin - 01.01.1901, Qupperneq 48
48 Jón hafði boðið honum að byggja fundarhúsið hjá sér, og hafði hann tekið fegins hendi við boðinu, því honum þótti Hóll of illa settur í sveitinni, til þess að hafa þar fundarstað. Veita var nær miðbikinu. Pá hafði Pórði ekki síður þótt vænt um, þegar Jón baust til að gefa 40 krónur til byggingarinnar, enda þótt hann gæti ekki skilið, hvernig Jón, sem naumast var bjargálnamaður, gat látið svo mikið af hendi rakna; en hvað um það, krónurnar komu sér vel og rausn Jóns varð gott vopn í höndum Þórðar, til þess að herja fé út hjá öðrum. En það hafði gengið töluvert öðruvísi með félagið, en hann hafði óskað. Menn voru ekki farnir að læra að meta þekkinguna rétt, lögðu meiri áherzlu á það, sem í svipinn gat skemt augum og eyrum, og einmitt þess vegna varð hann þegar í byrjun að draga úr þeim félagsstörfum, sem miðuðu til sannra nota, en hafa meira um hönd af skemtunum, einkum danssamkomum, heldur en öðru, sem hann þó hefði fremur kosið. Honum duldist raunar ekki, að af félaginu hefðu stafað ýmsar framfarir í sveitinni. Allir félagsmenn höfðu t. d. gert allmikið að húsa- og jarðabótum, söng hafði farið fram til muna, líkamsæf- ingar lcomist á, lestrarfýsn aukist og ýmsir siðir orðið mannúðlegri, einkum meðferð á hreppsómögum, sem víða mátti nú orðið heita góð. En það var margt við þetta alt að athuga. Búnaðarfram- kvæmdirnar þóttu honum um of einhliða, daufar og tilbreytinga- lausar, slétturnar sléttaðar með sömu aðferð og garðarnir hlaðnir með sömu gerð ár eftir ár, enda þótt það hefði sýnt sig, að hvort- tveggja gat á annan veg betur farið. Eó sárnaði honum mest, hvernig gekk með lestrarfélagið. Það vantaði ekki, að bækur væru keyptar og lesnar, en það var, eins og karlinn sagði, »öfugt samt«. Pær bækurnar, sem mest voru lesnar, voru: Púsund og ein nótt, riddarasögur og útlendir eldhúsrómanar, af þeim, sem gátu fleytt sér í dönsku, sem nú voru orðnir allmargir; en fræðiritin lágu í kössum, ólesin af flestum. En til þess að halda félaginu við, varð hann að láta að óskum fjöldans, enda þótt þær gengju í öfuga átt við það, sem skynsemi hans sagði honum. Pá sá hann líka glögt, að handavinna fór minkandi, iðjuleysi fremur í vöxt, og fíknin í að komast að hinum svo kölluðu »fínni verkum« var að verða að landfarsótt; ýms munaðarvörukaup voru og að aukast og þetta alt vó meira en upp á móti þeim arði, sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.