Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1907, Blaðsíða 1

Eimreiðin - 01.01.1907, Blaðsíða 1
Handan yfir landamærin. Eftir GUÐMUND FRIÐJÓNSSON. Helgi dr. Pétursson heíir ritað nýlega í Sldrni um Sturlu Sighvatsson og minnist hann þar á draum Sturlu, sem fyrir hann bar, nóttina áður en hann féll í Örlygsstaða-bardaga. Sturla svaf í mannmörgum skála; þegar hann vaknaði, strauk hann hendinni um sveitta kinnina og mælti: »Ekki er mark at draumum.« Augljóst er á þessum orðum, að Sturlu hefir illa dreymt og ægilega, en engum sagði hann drauminn og er það skaði mikill. Helgi Pétursson hnýtir nú við frásögn Sturlungu hugmyndum sínum, og eru þær heldur jarðneskar. — Eg finn nú ekki í svipinn annað orð yfir hugsun mína, og má þó vel snúa út úr þessu. Eg vildi ekki segja moldvörpulegar, því að ég víl ekki óvirða þennan mann, sem er vel ritfær og hugmyndaríkur vísindamaður. En í þessu efni er hann svo jarðbundinn, að mér finst til um, og get ekki orða bundist. Helgi segir, að draumur Sturlu muni hafa stafað af illu lofti og hitasvækju í skálanum. Reyndar svaf Sturla í lokrekkju. Og ef hún hefir verið al-lokað afhýsi, þá mundi Sturla vera óskemdur af andgufu félaga sinna. Ef til vill hefir lokrekkjan verið opin upp úr; ég veit ekki svo vel um lögun lokrekkna, að ég þori að full- yrða um þetta atriði. — Helgi hyggur, að Sturla hafi fengið höf- uðóra af svækjunni og honum orðið ómótt í höfði. Pessvegna dreymdi hann illa! Gissur Porvaldsson lá úti á fjöllunum í svala- lofti og þessvegna dreymir hann vel. Eg kalla að Helgi gangi í berhögg við söguna, þegar hann rekur draumana til þessarar rótar. Hvernig gátu draumarnir haft þýðingu og verið fyrirboðar ókominna atburða, ef þeir vóru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.