Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1911, Qupperneq 10

Eimreiðin - 01.09.1911, Qupperneq 10
Og þá kvað Steingrímur: Fjallkonan faldar harma-hjúpi dökkum; titrar hrygð gegnum tindafjöll; vordögg á vengi verður að tárum og sorgleg fugla sönglög öll. Hvað má oss hugga? Heiður hans vér eigum, nafn hans geislum á grafreit slær; föðurlands framtíö frjóvgar hans andi; vií) leibi hans vort lífsvor grœr. í ár er aldar-afmæli Jóns Sigurðssonar og þess minst með miklum hátíðahöldum. Og myndastyttu hans á nú að setja upp í höfuðstað landsins, gerða af einum hinum helzta listamanna vorra. Og á fæðingardag hans, 17. júní, á háskólinn okkar ný- stofnaði að hefja sitt skeið. Alt er þetta vel til fallið og sjálf- sagt. En kærust af öllu mundi þó Jóni Sigurðssyni, ef hann mætti nú líta upp úr gröf sinni, vera sú afmælisgjöfin, að hans elskuðu íslendingar heitstrengdu að breyta betur framvegis eítir þeirri kenningu og fyrirmynd, er hann gaf þeim, en þeir nú hafa gert um hríð. Að þeir sýndu sömu ósérplægnina, sömu stefnu- festuna, en þó jafnframt sama hófið og hann. Að þeir hefðu ein- göngu gagn og heiður landsins fyrir augum eins og hann. Að föðurlandsást þeirra væri jafnlaus við eigingirni eins og hans. þess vegna viljum vér enda þessar línur með því, að ávarpa æskulýð íslands með orðum Bjarna Thórarensens (og skifta um nafnið hjá honum): Pér ungu menn, sem Isajarðar eruð framöld og hennar börn, þá lítið græna leiðið svarðar, sem liks er Jóns in hinzta vörn, — yfir því vinniö eiðinn þann: að elska föðurláð sem hann. V G.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.