Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1911, Qupperneq 60

Eimreiðin - 01.09.1911, Qupperneq 60
2l6 mun eingöngu hafa stafað af því, að hann sá ekki nokkra leið til að fá slíkri kröfu framgengt, og vildi því sem hygginn stjórnmála- maður takmarka kröfur sínar við það, sem nokkur von gæti verið um að fengist, heldur en að stofna sambandsmálinu í ógöngur með ófáanlegum kröfum (sbr. ummæli hans í Andv. I, 63 og 95). En hitt mun óhætt að fullyrða, aö hann mundi hafa gripið fegins- hendi við tillögu um málefnasamband og að Island yrði viðurkent sem ríki, ef slíkt hefði staðið til boða. Eá mundi hann og hafa tekið því tveim höndum, að samningu sambandssáttmálans væri hagað, eins og gert var 1908, fyrst með skipun millilandanefndar af Dönum og íslendingum, eins og hann sjálfur stakk upp á 1848 (NF. VIII, 18), og að tillögur þeirrar nefndar svo væru lagðar fyrir fulltrúaþing beggja sambandsþjóðanna, og sáttmálinn þannig bygður á frjálsu og fullvalda samþyktaratkvæði þeirra beggja — einmitt því, sem hann lagði mesta áherzlu á og hélt fastast fram. n var líka innlimunarstefnan alveg úr sögunni, sem fram að árinu 1908 var tvísýnt um að væri að fullu niður kveðin. Pví þó að sam- band það, sem Stöðulögin stofnuðu til, væri að vísu »veldissam- band«, þar sem ákveðið var, að ísland skyldi vera »óaðskiljanlegur hluti Danaveldis, með sérstökum landsréttindumc, þá var sá heljar- galli á þeim lögum, að þau voru aldrei samþykt né viðurkend af fulltrúaþingi íslendinga, þó íslendingar létu sér lynda að búa við þau. Og frá Dana hálfu var því haldið fram, að ríkisþingið hefði haft vald til að samþykkja þau bæði fyrir hönd Danmerkur og Islands, sem yfirlöggjafarþing alls ríkisins eða Danaveldis, og bar sú skoðun óneitanlega talsverðan keim af tilhneiging til innlimunar. íslendingar hafa aftur á móti ýmist með öllu neitað gildi stöðulag- anna, eða álitið þau aðeins gild á íslandi sem gefin af konungi einum, sem einvöldum, fyrir íslands hönd, eins og vér höfum haldið fram áður í Eimr. (II, 5—8, V, 45—46) og vér síðar höfum séð, að líka hefir verið haldið fram af hálfu merkra Islendinga skömmu eftir birting laganna (sbr. Víkv. (1873) I, 5—6). En hér skar millilandanefndin hreint úr, þar sem í henni var viðurkent frá Dana hálfu, að þeir vildu nú algerlega hverfa frá þeirri skoðun um yfirlöggjafarvald ríkisþingsins, sem haldið hefði verið fram við samningu Stöðulaganna (sbr. aths. við 1.—3. gr. í áliti nefnd- arinnar), og láta hinn nýja sambandssáttmála byggjast á frjálsu og fullvalda löggjafaratkvæði beggja sambandsþjóðanna. Með því
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.