Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1911, Qupperneq 65

Eimreiðin - 01.09.1911, Qupperneq 65
221 grundvallaði hana, væri því kærara, sem það væri við þá þjóð, sem vér höfum lengi átt saman við að sælda, sem á sama kynferði, og sömu sögu um langan aldur. í’að væri því kærara, sem vér sæjum þá ljósan vott þess, að Danir sé göfuglynd þjóð, sem ekki vill kúga þá, sem minni máttar eru« (NF. VIII, 18—19). Petta virðist nægilegt til aö sýna, að skilnabargosar vorra daga mundu ekki hafa átt sér neins góðs að vænta af Jóni Sig- urðssyni, ef hann hefði nú uppi verið. Hann mundi ekki einu sinni hafa talið þá í flokki »ærlegra Islendinga«, heldur nánast sem ósjálfráða þjóðféndur, stórhættulega sjálfstæði landsins útávið, gagnvart öðrum þjóðum; og hann mundi hafa skipað þeim á bekk með þeim, er ekki hefðu neitt *vit á stjórnmálum«. Annað virb- ist naumast af orðum hans ráðið. Niðurstaðan af þessum rannsóknum vorum verður þá í fám orðum sú, að »innlimun« og »skilnaði« var Jón Sigurðsson stækur á móti, og mjög andvígur »persónusambandi«. »Nýlendusamband« mundi hann hafa getað sætt sig við með ákveðnum skilyrðum, og án nýlendunafnsins, en »veldissamband« var það, sem hann barð- ist fyrir, og »málefnasamband« mundi hann hafa fúslega þegið. En margt fleira má læra af hinum pólitisku ritgerðum Jóns Sigurðssonar og framkomu. Meðal annars það, að það er sitt hvað, að vera stefnufastur stjórnmálamaður, sem aldrei missir sjónar á markinu, en kann þó ab hliðra til, þegar á þarf að halda, eða að vera einsýnn og óbilgjarn þrákálfur, sem anar áfram í ofstæki og blindni, hversu miklar torfærur sem verða á vegi hans. Eins og kunnugt er, var orðtak Jóns Sigurðssonar: »aldrei að víkja«, sem hann hafði látið grafa á innsigli sitt. Pví reyndist hann líka trúr, að því leyti, sem hann aldrei hvarf frá því marki, sem hann hafði sett sér, né þeim grundvallaratriðum, sem öll stefna hans bygðist á; en þau voru í sem fæstum orðum: innlend löggjöf og stjórn í sérmálum Islendinga og frjálst atkvæbi um samband þeirra við Dani. En þeir, sem halda, að hann hafi aldrei kunnað að víkja, eða hliðra til við andstæðinga sína og laga sig eftir kringumstæð- unum í hvert sinn, þeir misskilja hann hraparlega. Hann var of- mikill stjórnmálaspekingur til þess, að sjá ekki, að án slíks verður aldrei neitt áunnið í pólitík. Petta sýna líka glögglega ýms um- mæli hans, þó að fátt eitt verði hér tilfært. Patinig segir hann, að vel mætti sætta sig við sumskonar nýlendusamband, »þó það elcM fullnægði öllum kröfum vorum nii þegar í stað«, og að eins >5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.