Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1911, Qupperneq 75

Eimreiðin - 01.09.1911, Qupperneq 75
231 ÍVí að löngunarhýr ofan Ljóshiminn snýr ljúfraryÍ7r3«;- að ástþrungnumbarmi; skjálfa bjarkir og strá hrolli himneskum þá, þegar hún vefst að brúðgumans armi. Hauður fagnar og flóð, og sinn allsherjar-óð kveður alt, sem að andar og lifir; og úr loftinu blá glæstum gullskýjum frá hrynja gleðitár brúðhjónin yfir. Þá ber aftann og ár röðul-róskrýndar brár, þá er rósemd um dagana ljósa; nóttin vorblíð í værð nemur náttgalans mærð yfir nýsprotnu kvistunum rósa. Ást við ást verður fest, og þá unnast mun flest, þegar ástkliður vorfugla hljómar; undir laufdimmum hlyn hittir heitmey sinn vin, þegar heiðgullna kveldstjarnan ljóm- Ó, þú blíðasta vor, ar' öll þín blessunar spor eru blómstigir elskunnar hreinu; og sem árdögg þín gljár tindra gleðinnar tár, þar sem tvent hefir orðið að einu. Og þó hefir hann enn meiri mætur á haustinu eða haustkvöldun- urn; þau telur hann fegurst af öllu: Vor er inndælt, eg það veit, þá ástar kveður raustin; en ekkert fegra á fold ég leit en fagurt kvöld á haustin. Aftansunna þegar þýð um þúsundlitan skóginn geislum slær og blikar blíð bæði um land og sjóinn. Setjumst undir vænan við, von skal hugann gleðja; heyrum sætan svana-klið, sumarið er að kveðja. Endaslept er ekkert hér, alvalds rekjum sporið: Morgunn ei af aftni ber, og ei af hausti vorið. Oflof valið æsku þrátt elli sæmd ei skerði; andinn getur hafist hátt, þó höfuð lotið verði. Æska, ég hef ást á þér, fyr elli kné skal beygja; fegurð lífs þó miklist mér, meira er hitt: að deyja. Elli, þú ert ekki þung anda guði kærum; fögur sál er ávalt ung undir silfurhærum. Fagra haust, þá fold ég kveð, faðmi vef mig þínum; bleikra laufa láttu beð að legstað verða mínum. En auk þess sem Steingrímur er skáld fegurðarinnar og ljóssins, kærleikans og ástarinnar, ættjarðarinnar og frelsisins, náttúrunnar og árstíðanna, þá er hann líka framúrskarandi ádeiluskáld, og sihspekingur. Og ávalt hafa kenningar hans það einkenni, að þær eru svo hollar og kærleiksríkar. Trúmaður hefir hann jafnan verið, enda hefir hann kveðið einhvern hinn dýrðlegasta lofsöng til guðdómsins, sem til er á íslenzkri tungu, og líklega þó viðar sé leitað (»Guð, hæst í hæð«). Og hans æðsta lífsregla er líka, að trúa fyrst og fremst á guð, sem sé ná- lægur í allri náttúrunni, og því næst á hið góða, guðseðlið í manninum sjálfum: Trúðu á tvent í heimi, guð í alheims geimi, tign sem hæsta ber: guð í sjálfum þér.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.