Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1913, Qupperneq 55

Eimreiðin - 01.09.1913, Qupperneq 55
207 líkt og áöur hjá Eggerti, að beinst var móti alþýðukveðskapnum; fór Jónas Hallgrímsson að vísu heldur hart og ógætilega með Sigurð Breiðfjörð, en svo var þeim ungu herrum meinlega við að heyra, er »bragðdaufa rímu þylur vesæll maður«, eða að hlusta á »leirburðarstagl og holtaþoku væl«. Að rímnaskáldin tæki þeirri vandlæting illa, mátti til vorkunnar virða, því slíkum dóm- um voru þeir síður en ekki vanir, enda skildu sumir það svo, að allur alþýðukveðskapur ætti að fordæmast. En þeir áttu að vita — og komust bráðlega í skilning um —, að sú var ekki mein- ingin; hinn gamli létti og lausi kveðskapur með stökunni og ann- arri arfgenginni braglist féklc grið að standa og heldur sér enn. Hinsvegar tóku brátt töluverð áhrif Fjölnismanna að koma fram hjá flestum hinum merkari alþýðuskáldum — áhrif til meiri vönd- unar á málinu, svo og nokkuð svo í betra efnisvali og nýjum háttabreytingum. Hjá Hjálmari verð ég að vísu var meiri áhrifa frá Jóni Porlákssyni, einkum í meðferð máls og ríms, en hins, að hann hafi líkt eftir Jónasi, og enn síður Bjarna. Aftur er eitt skáld, og annað til, sem ég á eftir að nefna, er báðir hafa verið snortnir af hinni nýju stefnu. Annar þeirra var hinn alkunni Níels skdldi, lesinn maður og djúpgreindur, en einrænn, stirfinn og hinn mesti sjálfbirgingur. Hann bauð að vísu öllum öðrum skáldum byrgin, en stældi þau samt, þegar svo við horfði, og má finna þess merki, ef athugað er, í kvæðum hans. En af því smekkvísi Níelsar var minni, en vitsmunir hans, var eftirstælingin röng eða óglögg og seyrð. Og þó eru hans beztu ljóðmæli þess vel verð, að þau yrðu birt á prenti. Hitt skáldið, sem sjáanlega orti í anda Fjölnismanna, og það bæði með þekkingu og smekk, var Guðmundur Etnarsson (fræði- manns á Mælifelli), faðir dr. Valtýs. Guðmundur stóð og nær liinum lærðu skáldum og fræðimönnum, en nokkur hinna, er hon- utn voru samtíða hér nyrðra, því að hann var maður skólageng- inn og allvel framaður. Ýmsar vel kveðnar stökur og kviðlingar eru til eftir hann, t. d.: Hygginn ratar hófið bezt, Kalda vatnið kemur mér upp, heimskum fatar jafnan flest; kippir doða úr taugum; ódygð glatar gæfu mest, verkir sjatna um hrygg og hupp, að geta ei batað sig, er verst. hverfur roði af augum. Að öðru leyti vísa ég til þess, er dr. Valtýr segir í XIV. árgangi EIMREIÐARINNAR, bæði um kveðskap alþýðu yfirleitt og um
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.