Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1914, Blaðsíða 31

Eimreiðin - 01.05.1914, Blaðsíða 31
107 Pjóðverja I870—71 féllu af Pjóðverjum 41 þús. manna, en á Prúss- landi einu deyja árlega 70—80 þús. manns úr lungnatæringu. I Frakklandi er talið að hún drepi árlega 150 þús. manns eða um 9 miljónir á síðustu 90 árum; það er 4^/2 sinnum fleiri en stríðin og 22 sinnum fleiri en kóleran á sama tíma. Svona mætti lengi halda áfram að telja og reikna; en alt ber að sama brunni — berklaveikin er skæðasta drepsótt vorra tíma, skæðasti óvinur mannkynsins á vorri öld. Samanlagt drepur hún meira en miljón manna í Norðurálfunni árlega, og lungnatæringin ein hefir þetta 10—18°/0 allra andláta á samvizkunni. Sé litið til þess, hvernig þessi manndauði kemur niður á lönd- þá var hlutfallið þannig um aldamótin síðustu: Af hverri miljón íbúa dóu úr berklaveiki: Á Englandi 1358 í Sviss 2031 1727 - Pýzkalandi 2245 1737 - Svíaríki 2310 1766 - Frakklandi 3023 I871 - Ungverjalandi 3184 1884 - Austurríki 3625 ín, — Skotlandi — Noregi — Belgíu — Italíu — Hollandi — Danmörku 1912 Rússlandi 3986 — írlandi 2029 Hvað segja nú þessar tölur oss? fær segja oss fyrst og fremst það, sem flestum kemur sjálf- sagt á óvart, að dánartalan fer alls ekki eftir þéttbýli landanna. England og Belgía eru þéttbýlustu löndin í Norðurálfunni; þar búa h. u. b. 200 manns á hverri ferröst, en í þeim löndum deyja tiltölulega fæstir úr berklaveiki (Engl. i,35°/o0, Belgíu i,76°/0,,). í’egar frá er skilinn Skandínavíuskaginn og Island, þá er aftur á móti Rússland strjálbygðasta land álfunnar (19 menn á ferröst), en þar er þó dánartalan langhæst (3,98 eða næstum 4°/00). Ekki fer hún heldur eftir loftslagi eða landslagi, eins og oft hefir verið álitið. Á Frakklandi er loftslag mildara enáEnglandi og þó deyja þar í landi meira en helmingi fleiri menn af þúsundi en á Englandi (Frakkl. 3,02°/00, Engl. i,35°/00), og Ítalía hefir hærri dánartölu en Noregur, þótt ólíkur munur sé á loftslagi í þeim löndum, eins og allir vita. Það var lengi ætlun manna, að háfjallaloft væri góð vörn gegn berklaveiki. Pá ætti hún að vera tíðari, þar sem láglent er °g lágt yfir sjávarflöt, en í hálendum löndum. Og þó sýna töl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.