Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1914, Blaðsíða 52

Eimreiðin - 01.05.1914, Blaðsíða 52
128 himnur táarinnar (liðamótanna) og fingursins saman, lagði sinar, taugar og æðar aftur á sinn rétta stað og í réttar stellingar og saumaði svo hörundsárið saman. Eftir mánaðartíma voru hin yfir- fluttu liðamót fastgróin í báða enda við fingurstúfana, og eftir io vikur var varla hægt að sjá á fingrinum, að nokkur óperatíón hefði nokkru sinni verið gerð. Allar hreyfingar fitigursins voru liprar og eðlilegar og fiðluleikarinn hafði aldrei með sínum heil- brigða og náttúrlega fingri leikið betur á fiðlu sína, en hann gerði nú, er fingurinn var endurbættur með liðamótum táarinnar. Að vísu varð táin dálítið stíf og stirð; en það hefir litla þýðingu í samanburði við að hafa stirð og óhreyfanleg fingurliðamót, — ekki sízt er um fiðluleikara er að ræða. Áþekkar skurðlækningar, þó tæplega jafn-fíngerðar og hag- legar, hafa einstöku sinnum verið gerðar hér í Danmörku. Pró- fessor Róvsing gerði fyrir nokkrum árum skurðlækning á manni einum, sem þjáðist af krabbameini í axlarlið. Róvsing varð að skera burt allan efri helminginn af beini upphandleggsins, en í staðinn fyrir hann tók hann álíka hluta af leggbeini (fibula) sjúkl- ingsins og saumaði annan enda hans fastan við upphandleggsstúf- inn, en hinn endann festi hann upp í liðamótaskál herðablaðsins og myndaði þannig ný axlarliðamót. Sjúklingurinn náði sér og fékk brúklegan handlegg með góðum og eðlilegum hreyfingum í axlarliðamótunum. I>að eru og dæmi til, að hnéliðamót af nýdánum mönnum hafa verið skorin burt og yfirflutt á lifandi menn, þ. e. a. s. saum- uð föst við fótlegg og lærlegg í staðinn fyrir sjúk hnéliðamót, sem hafa verið skorin burt. Stóri-Jón. Löngu fyrir dag smeygði Stóri-Jón sér útundan sængurgörm- unum í rúmbælinu, sem hjónin og bæði börnin sváfu í. Hann þreifaði fyrir sér í myrkrinu, og náði í fatadruslurnar, sem hann fór í, án þess að kveikja. Pað marraði í gólfinu í hvert skifti sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.