Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1914, Blaðsíða 40

Eimreiðin - 01.05.1914, Blaðsíða 40
Mörg hundruð árum seinna liðu stórríkin í Babel og Assúr undir lok. Og stórar borgir með höllum sínum og hofum hafa lengi legið í rústum. Fyrir nálega hundrað árum tóku menn að grafa í rústir þessar. Margt fróðlegt hefir fundist, einkum þegar menn lærðu að þýða asserisk-babýlónsku fleygrúnirnar. En merk- ast af öllu því, sem enn hefir fundist, er steinn einn. Heil lögbók er rituð á hann. Árið 1897 sendu Frakkar menn til Súsa í Persalandi. Foringi þeirra var M. J. de Morgan. Um áramótin 1901—1902 grófu þeir upp svartan díórítstein, sem var 21/* m. að lengd. Báðar hliðar hans voru ritaðar babýlónsku letri. Petta reyndist að vera lögbók, sem Hammúrabí konungur hafði gefið. Konung Hammúrabí eða Hammúrapí, eins og sumir lesa nafnið, þekkja menn og á annan hátt. Því önnur rit hafa fundist eftirí hann, einkum bréf. Hann var 6. konungur af fyrstu semítisku konungsættinni í Babýlóníu. Konungar þessir voru nýir menn f landinu, »Vestlendingar«. Peir virðast hafa verið af þjóðflokki einum, sem var kominn að vestan, náskyldum Aröbum og Sýr- lendingum. Áður höfðu margir smákonungar ríkt í landinu samtímis. En Hammúrabí gerði alla Babýlóníu að einu ríki og bæinn Babel höfuðborg þess. Hann fór eins að í Babýlóníu og Haraldur hár- fagri í Noregi. Hann var mikill og góður konungur. Honum var ant um að efla hag og velgengni ríkis síns á allan hátt. En þegar hann féll frá, tók ríkinu að hnigna, því eftirmenn hans voru eigi jafnmiklir skörungar og hann hafði verið. Hér fór líkt og eftir dauða Karls mikla í Norðurálfunni. Pótt eftirmenn hans væru engir skörungar, þá stóð þó sumt af afreks- verkum hans lengi. Eitt af stórvirkjum hans var »Hammúrabí- lögin«. Hammúrabí ríkti full 42 ár. Menn telja að hann hafi verið uppi um 2000 árum f. Kr. Sumir hafa sagt 2200. Á síðustu ár- um er það skoðun manna, að hann hafi verið seinna uppi og dá- ið 1916 f. Kr. I ritningunni er talað um Amrafel konung í Sínear (1. Mós. 14,1). Pað er líklega sami maðurinn og Hammúrabí. Hann og Abraham hafa þá verið uppi á sama tíma. Hammúrabí-steinninn hefir fyrst staðið í Esagila, hofi guðsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.