Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1914, Blaðsíða 50

Eimreiðin - 01.05.1914, Blaðsíða 50
I2Ó eru styrkur armleggur, sem hefir lyft sjálfu siðgæðinu á hærra stig, en Hammúrabí þekti. Hammúrabí, nýi löggjafinn, sem er grafinn upp úr jörðu, hefir látið Móse skína bjartar en áður. Móse-lögin eiga alls engan sinn líka í fornöld. Pýtt hefir lauslega HAFSTEINN PETURSSON. Smávegis frá sviði læknisfræðinnar. Eftir VAI.D. ERLENDSSON lækni. I. EINSKONAR NUDDLÆKNING MEÐ KVIKASILFURBAÐI. Á seinni árum hafa nuddlækningar (Massage) farið mjög í vöxt, enda gera þær ómetanlegt gagn við margvíslega sjúkdóma. Og nú eru þó ekki nema rúm 50 ár síðan Mezger læknir fyrstur manna byrjaði á þeim. Til nuddlækninga heyrir ekki að eins handnudd, heldur eru og einnig til þess notaðar ýmiskonar vélar og verkfæri, er vinna að sama markmiði og handnuddið, sem er: að auka blóðsóknina til vissra hluta líkarpans, að styrkja og efla tauga- og vöðvakraftinn í hálfvisnum eða visnum limum, að dreifa og þrýsta burtu sjúkdómskendum vökvum (Exudater) frá liðamótum, að auka hreyfanleik og hreyfingar allar í stirðum limum og liðum, að efla og styrkja limi og liðamót og aðra hluta líkamans eftir beinbrot og meiðsli o. s. frv. Á sviði nuddlækninganna er nú nýlega komin fram ný upp- fundning, sem er í því fólgin, að nota kvikasilfurbað til lækninga á ýmsum sjúkdómum í fingrum í fingur- og handarliðum. Einkum kvað þessi lækningaraðferð vera góð gegn langvarandi (kronisk) bólgu í fingurliðum, t. a. m. gigt, og gegn stirðleika í fingrum eftir beinbrot, brunasár og fingurmein. Aðferðin er mjög einföld. 40 sentímetra hátt, ferkantað fat,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.