Eimreiðin - 01.05.1914, Blaðsíða 63
l39
Hitt danska kvæðið eftir Jónas er ort í Sórey, og lýsir kvöld-
stund á heimili Steenstrúps. þar sem glatt logar á kertum í hin-
um gömlu silfurljósastjökum ættarinnar, með hörpumynduðum
fæti, og þar sem meðal gestanna eru Hauch (eða máske Inge-
mann) og fröken Mathilde Reinhardt. Slær þar í kappræður um
blóm, og heldur Steenstrúp því fram, sem hann jafnan var vanur,
að »fylt blóm« (fyldte Blomster) væru ótæti, og að enginn garð-
yrkjumaður væri svo leikinn í list sinni, að hann gæti með henni
jafnast við það, sem drottinn sjálfur framleiddi. Um þetta kvað
Jónas kvæðið
BLOMSTERKAMPEN I SOR0.
Vi sad om Aftensbordet De sogte helt klart at vise
i Kreds, og dyrked’ vort Fag; med Grunde fra Syd og Nord,
de venlige Damer smilte at Gud har stedse været
og Herrerne uddanned sin Smag. den bedste Gartner paa Jord.
Jeg taug som en Steen paa
Marken,
det giver mig storst Respect,
mens Blomstergartnerens Kunster
blev droftede frit og kækt.
Man stredes om Blomsternes
Skonhed
og regnede mange op,
enkelte, dobbelte, fyldte
og Rosens drommende Knop.
Naturens værdige Tolker
gjorde sig yderst Flid,
ogsaa den ædle Digter
gik tappert frem i den Strid.
Det var den unge Mathilde,
hun slog saa det var en Gru,
og priste de fyldte Roser —
se saa! Der stode de nu.
Og fire brændende Kjærter
belyste den hele Plads
fra skinnende blanke Lyrer,
hvorpaa de stode for Stads.
Men jeg, som alt dette skued
og sad og udanned min Smag,
veed, at de enkelte Roser
har vundet det hele Slag.
í þessu kvæði er alt létt og auðskilið, eins og vant er lijá
Jónasi, og það sver sig greinilega í ættina. En að fyrra kvæðið
er ekki jafnauðvelt, kemur eingöngu til af því, að menn þekkja
ekki nógu vel til ferðalags þeirra Steenstrúps og alt, sem þeim
hefir á milli farið. Er því þar líku máli að gegna og með »Peg-
ar þú kemur þar í sveit«, sem enginn skilur heldur til fulls, nema