Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1914, Blaðsíða 59

Eimreiðin - 01.05.1914, Blaðsíða 59
135 — Ég gæti með einu átaki snúið þig úr hálsliðnum, helvítis ormurinn þinn. Og sent þig beint niður í jólafagnaðinn í helvíti — í staðinn fyrir að þú nú sendir mig þangað niður. Á ég að heilsa fjandanum frá þér? — Yertu sæll á meðan — þangað til við sjáumst í helvíti! Hann slepti hendi verzlunarstjórans, snéri sér við og greip í handfangið á hurðinni, en kipti því burt án þess að hún opnað- ist. Pá spyrnti hann í bræði sinni hurðinni í mola, klauf þyrping- una, sem hafði safnast þar, í einu vetfangi og rauk út úr búðinni. Verzlunarstjórinn stóð andartak sem steini lostinn. En stökk svo út á eftir honum. Hann sá hann leggja leið sína upp brekk- ur. En hann gat ekki fengið af sér að kalla á hann. — Hann fer efri leiðina, tautaði hann. Ekki inn bygð. Éá ætlar hann ekki að koma neinstaðar við. Hann gekk aftur inn í skrifstofuna. Sinti engum spurningum. Skipaði að láta sig í friði. Settist niður yfir skjölum sínum. En gat ekkert gjört. — Hann drepur sjálfan sig, — — og konuna og börnin, tautaði hann. Á sjálfan aðfangadaginn. . . . Og — máske — er það mér að kenna . . . — Mér væri þörf á manni eins og honum, hugsaði hann enn fremur. Hann er tveggja manna maki. Og samvizkusamur — það hefir hann jafnan sýnt. Mér væri innan handar að koma fót- unum undir hann aftur — í staðinn fyrir að reyna að koma hon- um á sveitina. Hann þyrfti ekki að sitja og svelta þarna, langt inni í heiði. far bjargast hann víst, hvort sem er, aldrei héðan af . . . fyrst hann er búinn að missa alt. — — Hann sagði, ég gæti látið sækja kúna? . . . Hann gerir alvöru úr því! Það var meira en tóm ógnun. Og hann fór efri leiðina. Guð hjálpi mér. Ég verð vitlaus, ef hann gerir það. Núna um jólin............ Nei, nei. Hann stökk á fætur. Hann var löðrandi sveittur á enninu, Hann gekk fram í dyrnar. — Hefir nokkur ykkar hest og sleða? spurði hann. Sumir bændanna jánkuðu því. Hann kaus þann þeirra, sem hann treysti bezt. Bað hann að koma inn með sér. Og lokaði hurðargarminum eftir því sem föng voru á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.