Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1914, Blaðsíða 48

Eimreiðin - 01.05.1914, Blaðsíða 48
124 lögin dæma til dauða? Móse leggur hegninguna fyrir morð á hendur ættinni, sem auðvitað hefði hug á að hefna. Nánasti ætt- ingi hins vegna verður nánasti málsaðili. Sama átti sér stað í fornöld hjá Aröbum, Grikkjum, Róm- verjum og Germönum. En Hammúrabí hefir eigi mannhefndir. Hann leggur hegninguna landsstjórninni í hendur. Petta er hærra menningarstig. Eegar landstjórnin er sterk, þá getur hún tekið hegningarréttinn í hendur sínar. En þegar aðalstjórnin er veik, þá verður að leggja hegningarréttinn öðrum í hendur. Pegarlög- reglan missir vald sitt, þá verður þjóðin sjálf að halda uppi reglu. þjóðfélag Gyðinga í fornöld hafði ekki sterka aðalstjórn, en var lík- ara lýðveldi. Sakir þess lét Móse hegningarréttinn liggja þar, sem hann hafði legið að fornu fari, en gaf reglur til varnar því, að hegningin yrði ranglát. í Hammúrabí-lögunum eru nokkur mannubleg ákvæði. I 32. grein er boðið að kaupa herteknum mönnum lausn fyrir fé, sem hefir verið lagt til hofa. I 48. grein stendur, að leiguliði þurfi eigi að borga landsskuld eftir jörð sína, þegar illa lætur í ári. I 241. grein er bannað að taka vinnuuxa að veðí. En yfirleitt gætir mannúðar lítið í Hammúrabí-lögunum. Hann reynir sérstaklega að verja eignirnar og slórmennin. Hammúrabí segir í formálanum, að hann vilji gæta þess, að stórmennin skaði eigi smámennin. Og vel getur verið, að hann hafi komið betra skipulagi á í Babel, en áður var. En góði til- gangurinn í formálanum kemur lítið fram í lögunum. Einstaklingurinn hefir lítið gildi í lögum Hammúrabís. Að eins frjálsborinn húsfaðir hefir fullan rétt. Börnin eru nálega réttlaus og þrælarnir alveg réttlausir. Gömlu þjóðfélögin gerðu skarpa aðgreining á mönnum, að því er snerti þjóðerni, kyn og stöðu í mannfélaginu. Kristindóm- urinn kemur fyrst fram með eina frumreglu fulls jafnréttis. Orð Páls eru byltingaorð, er hann segir: »Hér er ekki Gyðingur né Grískur, hér er ekki þræll né frelsingi, hér er ekki karl né kona, því þér eruð allir einn maður í Kristi Jesú« (Gal. 3, 28). Hammúrabí setur ekki mjög sterka þjóðernis-aðgreining. Pað er afleiðingin af fjörugri verzlun og samgöngum í Babel. En yfir- leitt er Móse kominn lengra áleiðis, að því er jafnrétti snertir. Hann býður mönnum að vera hjálpsamir og vægir við fátæklinga, útlendinga, þræla og jafnvel óvini. (2. Mós. 22, 21—27; 2. Mós.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.