Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1914, Blaðsíða 32

Eimreiðin - 01.05.1914, Blaðsíða 32
io8 ur þær, sem tilfærðar eru hér aÖ framan, að berklaveikin er sjald- gæfari í Hollandi og Danmörku — láglendustu og flötustu lönd- um álfunnar, heldur en í Sviss, sem er hálendast allra landa í Norðurálfunni og hæst yfir sjávarmál. Hvað kemur til að berklaveikin hagar sér svona hjákátlega, ef svo mætti að orði komast, og ólíkt flestum öðrum sjúkdómum í því, að gera minst tjónið, þar sem þéttbýlið er mest og sam- neyti manna því mest innbyrðis? Margt stuðlar eflaust að því, að svo er, sem tölurnar og skýrslurnar bera vott um. Fyrst og fremst mismunandi menning þjóðanna, dáð þeirra og líkamsþrótt- ur, efnahagur, lifnaðar- og hollustu-hættir. Alt þetta er t. d. á háu stigi á Englandi, en á lágu stigi á Rússlandi. En mestu ræð- ur þó eflaust um útbreiðslu veikinnar, hverjum tökum hún er tek- in í hverju landi fyrir sig og hve kröftuglega menn berjast gegn útbreiðslu hennar. M. ö. o.: Eað er aðallega barátta þjóð- anna gegn b erklaveikinni, sem mestu ræður um út- breiðslu hennar, en ekki eðlishættir landanna né ásigkomulag. Þar sem þessi barátta héfir staðið lengst og er komin í bezt horf, þar er tala þeirra, sem deyja úr berklaveiki lægst, eins og á Englandi; þar sem menn eru komnir skemst á veg í þessu efni, eins og á Rússlandi, þar er ddnartalan hæst. BARÁTTAN GEGN BERKLAVEIKINNI. Baráttuna gegn berklaveikinni má greina í tvo aðalflokka: 1. Almennar varnir, sem gerðar eru af hálfu hins opin- bera eða með samtökum og félagsskap. Undir þennan flokk má heimfæra löggjöf og stjórnarvaldafyrirskipanir, er að þessu lúta, fræðslu almennings um veikina, sem kostuð er af almannafé, fé- lagsstofnanir og heilsuhæli. 2. Einsíaklingsvarnir tel ég alt það, sem'hver einstakling- ur gerir til að verja sig og sitt heimili fyrir veikinni, t. d. með góðu nægilegu viðurværi, hreinlæti, bættum húsakynnum, nægilega björt- um og loftgóðum, herðing líkamans með fimleikum, böðum o. s. frv. P. e. m. ö. o. almennar heilsufræðisreglur, og verður ekki farið nánar út í þær hér. Almenningsvarna gegn berklaveiki verður fyrst vart á Eng- landi. Árið 1791 var reist þar sjóbaðstöð fyrir 220 kirtlaveikis- sjúklinga, og 1814 hið kgl. sjúkrahús í Lundúnum fyrir 175 brjóst- veika menn. Síðan 1840 hefir hvert berklaveikishúsið á fætur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.