Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1919, Page 21

Eimreiðin - 01.07.1919, Page 21
EIMREIÐINl NÚTÍMA ALÚÝÐUKVEÐSKAPUR 149 Flugvél hefir litla leigt, lofts um veg að svamla. Aflanum er öllum fleygt inn í hreysið gamla. Par aðskilur hveiti og hrat heilinn til pess kvaddur; eins og þegar meltir mat maginn nýskeð saddur. Gömul og ný loftskeytatæki. Augun glæða ósjálfrátt ástar daufa bálið; augun ræða á ýmsan hátt elskendanna málið. Orðinn áttræður. Ljóðavini leiðast má lengi í kör að gista; farinn að klifra árið á átttugasta og fyrsta. Ljóðin eru lífsins brauð, að ijóðum huga snúið; ljóðin flytja andans auð inn í heilabúið. A. J.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.