Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1919, Qupperneq 29

Eimreiðin - 01.07.1919, Qupperneq 29
EIMREIÐIN] »LJÓS ÚR AUSTRI« 157 Líkaminn er sí-fjaðurmagnaður og svifléttur. Eg fæ aldrei kvef, ekki lengur slím í nasir. Þetta eru líkamlegu áhrifin. Andlegu áhrifin eru aftur á móti þau, að eg hefi miklu betri stjórn á mínum líkamlega og sálræna manni, er sí- glaður og fjörugur og hefir vaxið skerpa í að grípa og skilja. Viljakrafturinn hefir styrkst. Hugarrósemin er meiri en áður. Jarðneskar byltingar og kollhlaup hafa mist áhrifa- magn sitt, kippa mér ekki lengur úr stellingum. Eg get litið rólegum spekingsaugum yfir hverfulleik »guðs og manna«. Þar að auki hefir mér farið stórum fram í að hugsa, sérstaklega óhlutrænar (abstrakt) hugsanir. Meira má eg ekki segja. Hatha- og Raja-Yoga hafa með öðrum orðum veitt mér meiri blessun en vestræn lækna- og íþróttaspeki, að hinni fyrri ólastaðri, höfðu þekkingu til að láta mér í té, þegar mér reið á. Þessi reynsla, nákvæm íhugun og lestur, hafa knúð mig til þeirrar ályktunar, að Yoga sé reist á raunverulegum grundvelli, náttúrulögmáli, sem vestræn apparöt og barbarismus eiga eftir að þekkja og skilja. Eg er þeirrar skoðunar, að fólk hegði sér að mörgu lej'ti eins og skynlausar skepnur. Úað er á þönum út og austur um allar jarðir til þess að leiía sér þekkingar og lífsgleði, en kemur svo heim aftur fávíst og óánægt. Sá, sem leitar út úr herbergi sínu til þess að verða vitur og lífsglaður, upp sker fávisku og sorg. Þekking og lífsgleði eru hvorki hjá páfanum í Róm né í síldartunnum á Siglu- firði. Þær eru hvergi nema í sjálfum þér. Ef þú ferð á mis við þær þar, ertu þræll þess, sem sýnist vera, en hefir eigi fest auga á því, sem er. Fólk þekkir ekki lífslindirnar, sem streyma innan í því og umhverfis það og öllum stendur þó til boða að komast til viðurkenningar á, er þeir hafa lært að setja sannleiksþrána skör hærra en sjálfs- blekkinguna. Vér erum flæktir í blekkingu hins ytra forms og velkjumst sem reiðalaust rekald fyrir vindur.i vorra eigin skynvillna, fullir af allskonar þrám og girndum, sem vér fáum aldrei fullnægt, en lokka oss æ lengra út í myrkur hins veglausa tóms, þar sem óseðjandi hungur og þorsti sitja um oss. Það er t. d. hryllileg sjón að sjá unga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.