Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1919, Qupperneq 34

Eimreiðin - 01.07.1919, Qupperneq 34
162 VONDAFLJÓT IEIMREIÐIN og flæddi yfír alla bakka, og rakaði með sér öllu, sem varð á vegi hennar: engjum, skepnum, mönnum. Þetta vor varð ríkasta óðalsetrið í dalnum fyrir áföll- unum. Herramaðurinn var að koma úr borginni, var rétt kominn að ánni og átti ekki eftir nema nokkur hundruð metra að bænum, þegar hvellurinn heyrðist. Hesturinn fældist, hljóp beint upp með ánni, og eftir örlitla stund hafði æðandi fossfallið tekið bæði mann og hest og skol- að þeim út í sjó. Úti á bæjarhlaðinu stóð herramannsfrúin og tvö börn þeirra og horfðu á slysið. — Hvílíkur voða þorpari er þetta fljót, sagði lítill hver við annan stærri hver, sem lá við hlið hans og þeytti sjóðandi vatnsboga þriðju hverja minútu tólf metra í loft upp. Þeir lágu rétt fyrir ofan dalbrúnina og höfðu séð alt, sem fram fór. — Hvers er að vænta, svaraði stærri hverinn, hvers er að vænta af þessum skrælingjum. Úessi hráu, köldu, hörðu vötn vantar alla siðmenningu. Eg átti nýlega tal við Óðins- hanann, sem syndir stundum hér á læknum fyrir framan okkur. Hann er vatnseðlisfræðingur, skiljið þér, og hefir ferðast um alt og rakið feril ótal glæpafljóta, meðal ann- ars þessa, og flutt svo um það erindi í Vatnsglæpafræðis- félaginu, þar sem hann er heiðursforseti. Hann sagði að foreldrar Vondafljóts hefðu verið úrkynjað illþýði: einhver lauslát og subbuleg madama Jökullind og einhver rudda- legur og bjartalaus herra Bergstraum. Þess háttar glæpa- tilhneigingar eru alt af arfgengar, sagði prófessor Óðins- hani. — Óskiljanlegt, sagði litli hverinn, að þeir skuli ekki refsa fantinum. Haldið þér ekki að friðdómarinn í þessu héraði sé langt of linur að siðferði? Ef það hefði verið maður, sem hefði framið svona andstyggilegt morð, þá hefði þeir höggvið af honum höfuðið. En þessum þorpara gera þeir ekkert. Það inætti þó varpa honum í æíinlangt fangelsi. Það mætti reisa svo háan múr, að hann gæti ekkí brotist yfir hann. Nei, hann er bara latinn valsa laus
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.