Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1919, Qupperneq 41

Eimreiðin - 01.07.1919, Qupperneq 41
EIMREIÐIN] FRIÐUR 169 á miðin við strendurnar, þegar á sjó gæfi fyrir illviðrum. En nú er eins og tíðin hafi batnað, eða þá að hún hefir reynst betur en af var látið. Það er að hætta að verða nokkurt skjól að þessu blessaða, góða og kuldalega nafni hans Hrafna-Flóka, því að menn eru að komast að því, að þetta var tómur barlómur úr karlinum eða gabb. Og svo eru hér fossar, hvítu demantarnir, og það svo, að einn og einn þeirra hafa afl á við heil fossalönd ann- arsstaðar. Og nóg er að gera fyrir fossaflið. Hér má vinna zink úr jörð og salt úr sjó og brennisteinn hefir hér lengi þótt góður. Og Ioftið er fult af áburðarefnum hér eins og annarsstaðar. Og svo er íslandi eftir alt svo vel í sveit komið, að það verður líklega hentugast að flytja hingað alt hveitið frá Norðvestur-Kanada og mala það hér. Framtíðarmyndirnar vaða inn í hugann. Hér verða raf- magns-verksmiðjur, og þær engin smásmíði. Pær verða orkulindir, sem veita aflstraumunum út um alt. Járn- brautir þenjast um landið og eftir þeim bruna lestirnar, reknar af hinu ósýnilega jötunafli frá fossunum. Stóreflis bæir þjóta upp, og nú þurfa þeir ekki allir að standa við sjóinn, því að nú eru landleiðirnar líka farnar að verða hægar til ferðalaga og flutninga. Eða þá kring um hveiti- myllurnar stóru! Far verður nógur ódýr fóðurbætir, alt úrgangskornið. Og þar verða hafnarmyndir, sem segja sex, því að ekki er hætta á að þeir flytji hveitið á smábyttum frá Ameríku. Hér verður ekki atvinnuleysið. íbúatalan verður án efa komin upp í milljón á nokkrum áratugum og Reykjavík, sem verður iniðstöð allrar framleiðslunnar á Suðurlandinu, flýgur upp í tugi þúsunda á skömmum tíma. ísland er framtíðarland, ef til vill miklu meira en flesta varir. Alt þetta kemur þegar augu manna opnast fyrir auðsuppsprettunum. Og þau eru að opnast. Og pening- arnir eru nógir. Það er farið að tæpa á hundruðum milljóna. Framtíðarmyndin er ekki óglæsileg. En svo setur oss ef til vill alt í einu hljóða, þegar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.